30.9.2011 | 02:01
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 3. október
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)
30.9.2011 | 01:56
Bolvíkingar mćta ofursveit í beinni útsendingu á morgun
Taflfélag Bolungarvíkur mćtir sannkallađri ofursveit í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun en ţá tefla ţeir viđ rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú nćststerkasta međ sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borđi. Hellismenn mćta bosnískri sveit (O:2213).
Bolvíkingar eru nú 13. sćti međ 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn eru í 24. sćti međ 6 stig og 15 vinninga. Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir međ 10 stig.
Andstćđingar Bolvíkinga:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Gelfand Boris 2746 ISR 2 GM Wang Hao 2733 CHN 3 GM Caruana Fabiano 2712 ITA 4 GM Giri Anish 2722 NED 5 GM Riazantsev Alexander 2688 RUS 6 GM Potkin Vladimir 2671 RUS GM Grachev Boris 2682 RUS GM Najer Evgeniy 2637 RUS
Andstćđingar Hellis:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Solak Dragan 2622 SRB 2 GM Kovacevic Aleksandar 2568 SRB 3 FM Bilic Vladimir 2314 BIH 4 FM Batinic Predrag 2314 BIH 5 Plakalovic Predrag 2258 BIH 6 Kosoric Sasa 0 BIH
Árangur íslensku liđanna:
Taflfélag Bolungarvíkur:
Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 Pts Gam. % Rtg-O 1 IM Kristjansson Stefan 2485 ISL 1 ˝ ˝ ˝ ˝ 3 5 60,0 2518 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 ISL 0 0 ˝ 0 1 1˝ 5 30,0 2400 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 ISL 1 0 0 1 1 3 5 60,0 2317 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 ISL ˝ 0 1 1 1 3˝ 5 70,0 2240 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 ISL 1 0 0 ˝ ˝ 2 5 40,0 2166 6 Gislason Gudmundur 2295 ISL 1 0 1 1 1 4 5 80,0 2106
Taflfélagiđ Hellir
Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 Pts Gam. % Rtg-O 1 GM Stefansson Hannes 2562 ISL 0 0 ˝ 0 0 ˝ 5 10,0 2489 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 ISL ˝ ˝ ˝ 1 0 2˝ 5 50,0 2418 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 ISL 1 0 1 0 ˝ 2˝ 5 50,0 2387 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 ISL 1 0 0 1 1 3 5 60,0 2341 5 FM Lagerman Robert 2325 ISL + 0 1 1 ˝ 3˝ 5 70,0 2374 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 ISL + 0 0 1 1 3 5 60,0 2284
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (RL og vefsíđa mótsins)
- ChessBomb
Taflfélagiđ Hellir ţakkar eftirtöldum fyrirtćkjum fyrir stuđninginn viđ för félagsins á EM.
Efling stéttarfélag |
G.M Einarsson Múrarameistari |
Gámaţjónustan |
Guđmundur Arason ehf |
Hafgćđi sf |
Hótel Borg |
HS Orka |
Íslandsbanki |
Íslandsspil |
Íslensk erfđagreining |
Kaupfélag Skagfirđinga |
Olís |
Suzuki bílar |
Verkís |
Skák | Breytt 3.10.2011 kl. 02:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 01:33
Jafntefli í fimmtu umferđ
Hellismenn gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýsku sveitina KSK Rochade Eupen-Kelmis. Sigurbjörn Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman gerđu jafntefli. Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn hafa 6 stig og 15 vinninga.
5.11 | 27 | KSK Rochade Eupen-Kelmis | 3 -3 | 29 | Hellir Chess Club | ||
1 | GM | Berelowitsch Alexander | 2563 | 1 : 0 | GM | Stefansson Hannes | 2562 |
2 | GM | Glek Igor | 2408 | 1 : 0 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 |
3 | Fiebig Thomas | 2417 | ˝:˝ | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2442 | |
4 | FM | Ahn Martin | 2290 | 0 : 1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2349 |
5 | FM | Meessen Rudolf | 2278 | ˝:˝ | FM | Lagerman Robert | 2325 |
6 | Foerster Sven | 2208 | 0:1 | Kristinsson Bjarni Jens | 2033 |
Eftirtalin fyrirtćki styrkja för Hellis á EM:
Efling stéttarfélag |
G.M Einarsson Múrarameistari |
Gámaţjónustan |
Guđmundur Arason ehf |
Hafgćđi sf |
Hótel Borg |
HS Orka |
Íslandsbanki |
Íslandsspil |
Íslensk erfđagreining |
Kaupfélag Skagfirđinga |
Olís |
Suzuki bílar |
Verkís |
Skák | Breytt 3.10.2011 kl. 02:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2011 | 00:58
Hellismenn unnu hollensku sveitina Accres Apeldorn 4-2
Hellismenn mćttu hollensku sveitinni Accres Apeldorn (O=2346). Björn Ţorfinnsson (2412), Sigurbjörn Björnsson (2349), Róbert Lagerman (2325) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu.
Úrslit 4. umferđar: 4.18 29 Hellir Chess Club 4 - 2 30 Accres Apeldoorn 1 GM Stefansson Hannes 2562 0 : 1 IM Pruijssers Roeland 2475 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 1 : 0 IM Van Delft Merijn 2413 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 0 : 1 FM Kuipers Stefan 2381 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 1 : 0 FM Rijnaarts Sjef 2302 5 FM Lagerman Robert 2325 1 : 0 Meurs Tom 2217 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 1 : 0 Van Der Elburg Freddie 2201
Andstćđingar Hellis í fimmtu umferđ:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Berelowitsch Alexander 2563 GER 2 GM Glek Igor 2408 GER 3 Fiebig Thomas 2417 GER 4 FM Ahn Martin 2290 BEL 5 FM Meessen Rudolf 2278 BEL 6 Foerster Sven 2208 GER Zagozen Franz 1721 BEL Delhaes Guenter 0 BEL
Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
Skák | Breytt s.d. kl. 01:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 23:22
EM taflfélaga: Hollendingar í fjórđu umferđ.
Hellismenn mćta hollensku sveitinni Accres Apeldorn (O=2339) í fjórđu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun. Hellir er rétt fyrir neđan miđju mótsins međ 3 stig og 8 vinninga.
Liđ Appeldorn:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | IM | Pruijssers Roeland | 2475 | NED |
2 | IM | Van Delft Merijn | 2413 | NED |
3 | FM | Kuipers Stefan | 2381 | NED |
4 | FM | Rijnaarts Sjef | 2302 | NED |
5 | Smit Erik | 2285 | NED | |
6 | Meurs Tom | 2217 | NED | |
Van Der Elburg Freddie | 2201 | NED |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 23:13
Hellir og Bolunarvík gerđu jafntefli,
Skák | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 00:42
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 00:23
Örn Stefánsson sigrađi á hrađkvöldi
Skák | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 23:48
Íslensk viđureign í Slóveníu á morgun
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 23:29
Hellir og TN steinlágu, Björn međ jafntefli viđ Motylev
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar