Færsluflokkur: Mótadagskrá

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 5. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 5. nóvember, þ.e. viku fyrr en áætlað var skv. dagskrá. Mótið fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verða 6 umferðir með Svissnesku-kerfi og hefur hvor...

Unglingameistarmót Hellis hefst mánudaginn 29. október.

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 30. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi....

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 17. september

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 17. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Aðalfundur Hellis verður haldinn 20. september nk.

Aðalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf eins og yfirferð ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 10. september nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 10. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Meistaramót Hellis, aukaverðlaun komin

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 3. september. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Borgarskákmótið fer fram á morgun þriðjudaginn 14. ágúst

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 14. ágúst , og hefst það kl. 16:00 . Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má...

Meistarmót Hellis hefst mánudaginn 20. ágúst

Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 3. september. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Borgarskákmótið verður haldið þriðjudaginn 14. ágúst

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 14. ágúst , og hefst það kl. 16:00 . Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má...

Mjóddarmót Hellis verður haldið 9. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði. Á síðasta ári sigraði Brúðarkjólaleiga Katrínar en fyrir þá tefldi Daði Ómarsson. Tefldar verða sjö umferðir með sjö...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband