Fćrsluflokkur: Mótadagskrá
23.1.2012 | 09:45
Íslandsmót í ofurhrađskák fimmtudaginn 26. janúar
Lokaviđburđur skákdagsins til heiđurs Friđriki Ólafssyni verđur íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram, fimmtudaginn 26. janúar á ICC og hefst kl. 22.30. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem...
5.1.2012 | 19:04
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 9. janúar nk
Fyrsti viđburđur Taflfélagsins Hellis á nýju ári verđur atkvöld mánudaginn 9. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna...
22.12.2011 | 01:16
Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 30. desember
Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...
30.11.2011 | 01:33
Hrađkvöld hjá Hellis mánudaginn 5. desember
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. desember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...
8.11.2011 | 01:58
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 14. nóvember.
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 14. nóvember . Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst...
Mótadagskrá | Breytt 13.11.2011 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2011 | 02:24
Unglingameistaramót Hellis 2011
Unglingameistaramót Hellis 2011 hefst mánudaginn 24. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi....
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 02:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 02:39
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 17. október og verlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Jafnframt verđur verđlaunaafhending vegna...
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2011 | 02:53
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 3. október.
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu...
30.9.2011 | 02:01
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 3. október
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu...
25.9.2011 | 14:28
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 26. september
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 26. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar