Færsluflokkur: Mót

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis.

Búið er að finna út alla verðlaunahafa á Meistarmóti Hellis sem er nýlokið. Ungir og efnilegir skákmenn fengu flest verðlaunin en gömlu brýnin minntu líka á sig og tóku sinn skerf af kökunni. Oliver Aron Jóhannesson sigraði örugglega á meistaramótinu með...

Oliver öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis, Vigfús skákmeistari Hellis

Oliver Aron Jóhannesson (2008) er öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis en mótinu lauk í gærkvöldi. Oliver Aron vann stigahæsta keppendann, Jón Árna Halldórsson (2213) í lokaumferðinni í gær. Í 2.-4. sæti með 5 vinninga urðu Kjartan Maack (2128),...

Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis að loknum fimm umferðum

Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur með 4,5 vinning að lokinni fimmtu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í umferð kvöldins. Kjartan Maack (2128), sem vann Sævar Bjarnason (2116) og Sverrir Örn...

Oliver, Mikael og Stefán efstir með 3,5v á Meistaramóti Hellis

Staða efstu mann breyttist ekkert í fjórðu umferð á Meistaramóti Hellis sem fram fór í kvöld þar sem jafntefli varð á tveimur efstu borðum. Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru því ennþá efstir og...

Oliver, Mikael og Stefán efstir á Meistaramóti Hellis að loknum þremur umferðum.

Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru efstir og jafnir með fullt hús að loknum þriðju umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Stöðu mótsins má finna hér . Sem fyrr er töluvert um óvænt úrslit...

Enn óvænt úrslit á Meistaramóti Hellis

Enn var nokkuð um óvænt úrslit á Meistaramóti Hellis en önnur umferð fór fram í kvöld. Það bar helst til tíðinda að Dawid Kolka (1609) vann Sverri Örn Björnsson (2100) og að Loftur Baldvinsson (1706) gerði jafntefli við Kjartan Maack (2128) á efsta...

Meistaramót Hellis, óvænt úrslit á fyrsta og níunda borði.

Meistaramót Hellis hófst í kvöld með fyrstu umferð. Eins og iðulega á opnum mótum urðu úrslit almennt hefðbundin. Óvænt úrslit urðu þó á tveimur borðum. Felix Steinþórsson (1510) gerði sér lítið fyrir og gerði jafntefli á fyrsta borði við stigahæsta...

Meistaramót Hellis-aukaverðlaun komin

Meistaramót Hellis 2013 hefst mánudaginn 26. ágúst klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Hjörvar Steinn sigraði á vel sóttu Hraðskákmóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði örugglega með 12,5 af 14 mögulegum á Hraðskákmóti Hellis sem fram fór mánudaginn 19. ágúst sl. Eftir að sigurinn var nánast í höfn gaf Hjörvar aðeins eftir á lokametrunum en það voru Jón Trausti sem gerði jafntefli við...

Hjörvar Steinn (Íslandsbanki) öruggur sigurvegari Borgarskákmótsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem tefldi fyrir Íslandsbanka , vann öruggan sigur á fjölmennu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Hjörvar vann alla andstæðinga sína, sjö að tölu. Andri Áss Grétarsson (2335), sem tefldi fyrir Sorpu...

Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband