Fćrsluflokkur: Skák

Meistaramót Hellis!

Meistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Sverrir í 1.-4. sćti!

Sjá nánar frétt á Skák.is . Skákir mótsins má finna hér. Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér . Myndir má finna hér. Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results . Nýr pistill um mótiđ vćntanlegur á morgun ţar sem vefstjóri ćtlar...

Fótbolti, kökur og skák á unglingamóti!

Minni fyrst á tenglana til vinstri ţar sem finna má úrslit, myndir, skákir o.ţ.h. Sjálfur var ég ekki skákstjóri í morgunumferđ dagsins. Fór til Keflavíkur eldsnemma í morgun til ađ fylgjast međ yngri stráknum í fótbolta. Ţegar ég kveikti á bílnum sýndi...

Sverrir og Helgi í 2.-4. sćti

Sjá nánar frétt á Skák.is . Skákir mótsins má finna hér. Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér . Myndir má finna hér. Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results . Nýr pistill um gang mála svo vćntanlegur síđar í dag. Fylgist...

Góđ stemming á Hellismóti

Hér a heimasíđu Hellis er áćtlunin ađ fjalla um mótiđ á öđrum nótum en á öđrum skákmiđlum. Ekki bein upptalning á úrslitum. Ţau má finna á Skák.is og á Chess-Results . Hér verđur meira sagt frá gangi mála en hlekki á ţćr slóđir sem segja frá úrslitum má...

Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ unglingamóts Hellis

Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ alţjóđlega unlingamóts Taflfélagsins Hellis sem hófst í morgun í húsakynnum Skákskólans. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1520) sigrađi Danann Björn Möller Oschner (1920), Dagur Andri Friđgeirsson (1798) gerđi...

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hafiđ!

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í morgun í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Alls taka 27 unglingar ţátt frá fimm löndum og víđ vegar frá landinu! Bolli Thoroddsen, nýr formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Sverris...

Alţjóđlegt unglingamót Hellis

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008. Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 10 erlendir frá fjórum löndum. Auk Reykvíkinga og Kópavogsbúa taka skákmenn frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum og Akureyri...

Fall er fararheill, (hversu ömurlegt orđtak er ţađ annars?)

Björn Ţorfinnsson skrifar: Ţá er fyrstu umferđ í Fiskmarkađsmóti Hellis lokiđ farsćllega. Ţađ er alltaf smá beigur í skipuleggjendum ţegar fyrsta umferđ alţjóđlegra móta er ađ hefjast og ţví er spennufalliđ mikiđ ţegar umferđin er komin í gang. Ingvar...

Bragi, Hjörvar og Lenka unnu

Fiskmarkađsmót Hellis hófst fyrr í kvöld.  Ţegar ţetta er ritađ er ţremur skákum lokiđ.   Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson sigrađi, kollega sinn, Sćvar Bjarnason, Hjörvar Steinn Grétarsson lagđi Björn Ţorfinnsson og Lenka Ptácníková sigrađi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband