Færsluflokkur: Hraðkvöld Hellis

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 12. nóvember

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 12. nóvember nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Örn Leó efstur á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði með 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hraðkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerði jafntefli við Pál Andrason og Gauta Pál en vann aðra andstæðinga. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5v. Næstir komu 5 keppendur með...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 29. október nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 29. október nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Oliver Aron efstur á hraðkvöldi

Oliver Aron Jóhannesson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 22. október. Oliver leyfði aðeins eitt jafntefli á æfingunni gegn Jóni Úlfljótssyni en vann aðra andstæðinga sina og endaði með 6,5v sem öruggur sigurvegari. Næstur varð Örn Leó Jóhannsson...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 22. október.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 22. október nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Jóhanna efst á hraðkvöldi

Það mættu 14 á hraðkvöld Hellis sem haldið var 15. október sl. Það náðist því ekki að manna tvo riðla en í staðinn var teflt í einum flokki allir við alla með 5 mínútna umhugsunartíma. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigraði á hraðkvöldinu með 12v í þrettán...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 15. október.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 15. október nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Ef þátttaka er næg er stefnt að því að tefla í tveimur jafnsterkum riðlum allir við alla með 5 eða 7 mínútna umhugsunartíma. Að því loknu verður tekinn bráðabani...

Gunnar sigraði á atkvöldi

Gunnar Björnsson sigraði á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. október sl. Gunnar fékk 5v í sex skákum eins og Örn Leó Jóhannsson en var hærri á stigum. Gunnar gerði jafntefli í fyrstu umferð við Kristján Halldórsson og þeirri síðustu við Pál Andrason....

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 1. október nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. október nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Hjörvar með fullt hús á hraðkvöldi

Það var vel mætt á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. október sl. og það nokkuð vel skipað. Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði örugglega með 7v í jafn mörgum skákum og kom það lítt á óvart. Jöfn í öðru og þriðja sæti voru Stefán Bergsson og Elsa María...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband