Færsluflokkur: Spil og leikir

Íslandsmótið í netskák fer fram 3. desember

Íslandsmótið í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótið fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferðir. Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem...

Ragnar Eyþórsson efstur á æfingu.

Þátttakendur í æfingunni voru: Ragnar Eyþórsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Páll Andrason, Kristófer Orri Guðmundsson, Dagur Kjartansson,   Paul Frigge,   Franco Soto,   Patrekur Ragnarsson,   Ásmundur Óskar Ásmundsson, Arnar Ólafsson  og...

Hellir bikarmeistari taflfélaga

Einstaklingsúrslit: Bragi Þorfinnsson - Davíð Kjartansson 1-0 1-0 Sigurbjörn Björnsson - Halldór Brynjar Halldórsson 0,5-0,5 1-0 Björn Þorfinnsson - Ólafur B. Þórsson 1-0 0-1 Ingvar Þór Jóhannesson - Heimir Ásgeirsson 1-0 0,5-0,5 Lenka Ptácníková...

Atskákmót Reykjavíkur fer fram 4. desember

Titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur hlýtur sá Reykvíkingur, eða félagsmaður reykvísks félags, sem bestum árangri nær. Mótið er jafnframt Atskákmót Hellis en Atskákmeistari Hellis verður sá félagsmaður sem bestum árangri nær. Verði tveir jafnir...

Hjörvar unglingameistari Hellis 2006

Þá mættust Hallgerður Helga og Paul og gekk á ýmsu í skákinni en Hallgerður hafði lengst af verri tíma. Lokin voru voru svo dramatísk þegar Hallgerður var búin að snúa á Paul og var á góðri leið með að máta hann, þegar hún verður fyrir því óhappi...

Bikarkeppni TG: Hellr í úrslit eftir öruggan sigur á TG

  Einstaklingsúrslit: Sigurbjörn Björnsson - Jóhann H. Ragnarsson 0,5-0,5 1-0  Ingvar Þór Jóhannesson - Jón Hálfdanarson 1-0 1-0 Kristján Eðvarðsson - Björn Jónsson 0,5-0,5 1-0 Hjörvar Steinn Grétarsson - Jón Þór Bergþórsson 1-0 1-0 Gunnar...

Hjörvar efstur á unglingameistaramóti Hellis

Staðan: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v. 2.-7. Vilhjálmur Pálmason, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Daði Ómarsson, Paul Frigge, Eiríkur Örn Brynjarsson og Helgi Brynjarsson 3 v. 8.-13. Dagur Andri Friðgeirsson, Birkir Karl Sigurðsson,...

Patrekur sigraði á unglingaæfingu

Aðrir sem tóku þátt í æfingunni voru: Ragnar Eyþórsson, Franco Soto, Dagur Kjartansson, Jóhannes Guðmundsson, Patrekur Ragnarsson, Skarphéðinn Sigurðarson, Elvar Árni Sturluson, Jökull Jóhannsson og Ásmundur Óskar

Lenka Íslandsmeistari kvenna

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varð í öðru sæti.   Hin unga og efnilega, sem er aðeins 13 ára, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir varð í þriðja sæti en Hellisbúar röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Fimm af átta keppendum voru úr Helli en auk...

Unglingameistaramót Hellis fer fram 20. og 21. nóvember

Á meðan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaæfingar niður. Næsta barna- og unglingaæfing verður mánudaginn 27. nóvember n.k. Keppnisstaður er Álfabakki 14a, inngangur við hliðina á Sparisjóðnum en salur félagsins er upp á þriðju...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83839

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband