Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađskákkeppni taflfélaga 2006

Öllum taflfélögum er frjálst ađ taka ţátt í keppninni sem hefur notiđ mikillar vinsćlda međal félaganna frá upphafi. Skrá ţarf félögin til keppni fyrir 25. júlí  nk. eins og áđur sagđi. Í skráningu ţarf eftirfarandi ađ koma fram: Félag:...

Fléttan í Helli

Í fyrri útgáfu var nokkuđ um villur og ţegar fyrra upplag er nánast ađ ţrotum fannst Helga ţađ tilvaliđ tćkifćri ađ lagfćra ýmsa hnörkra sem urđu viđ fyrri útgáfu og gefa aftur út en bókin er mjög góđ skáklega séđ og mun auđlesnari...

Nýtt netfang Hellis

Hellir mun ţví eingöngu notast viđ com-endingu enda alţjóđlegt félag!  

Dýraland - Gćludýraverslun sigrađi á Mjóddarmótinu

Mótiđ var heldur fámennara nú en oft áđur, en skýring ţess er ađ Meistaramót Skákskóla Íslands fór fram á sama tíma og ţ.a.l. var minna um unga og efnilega skákmanna en oft áđur en mótiđ hefur sjálfsagt sjaldan veriđ jafn sterkt og nú. ...

Úrslit á síđustu unglingaćfingu á vormisseri.

Dagur Andri náđi öđru sćti í stigakeppni vetrarins nokkuđ örugglega međ 35 stig. Paul Frigge hélt hins vegar 3 sćtinu í stigakeppninni međ 24 stig ţar sem hvorki hann og Jóhanna náđu verđlaunasćti á ţessari ćfingu. Ţátttakendur á ćfingunni voru...

Lokaćfing á vormisseri

Efst í stigakeppninni eru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson     43 stig 2. Dagur Andri Friđgeirsson      34   - 3. Paul Frigge                           24   - 4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 22   - 5. Dađi Ómarsson                    13   - 6....

Úrslit á ţremur ćfingum í maí

Í efstu sćtum á ćfingu 8. maí sl. voru: 1.  Dagur Andri Friđgeirsson 5,5v/6 2.  Paul Frigge 4,5v 3.  Dagur Kjartansson 4v Í efstu sćtum á ćfingu 15. maí sl. voru: 1.  Jökull Jóhannsson 5,5/7  (16,5) 2.  Dagur Andri Friđgeirsson 5,5v  (15,25)...

Mjóddarmót Hellis fer fram 3. júní

Skráning fer fram í netpósti  hellir@hellir.is og jafnframt í síma 866 0116.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.   Einnig er nćgjanlegt ađ mćta á skákstađ kl. 13:50 en mjög ćskilegt er ađ skákmenn skrái sig...

Ađalfundur Hellis fer fram 15. maí

Samkvćmt gr. laga félagsins er dagskrá félagsins sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Flutt skýrsla stjórnar. Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđast liđiđ almanaksár. Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla...

Ingvar og Hjörvar sigruđu á Skólaskákmóti Reykjavíkur

Lokastađan í eldri flokki (8.-10. bekkur): 1.       Ingvar Ásbjörnsson 8v/9 (einvígi 2v) 2.       Vilhjálmur Pálmason 8v (einvígi 0v) 3.       Dađi Ómarsson 7,5v 4.       Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5,5v (42,5 stig) 5.       Matthías...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband