Færsluflokkur: Spil og leikir
12.1.2005 | 23:26
Skemmtilegt á skákæfingu í Hamraborginni
Alls mættu 24 á æfingunna 12. janúar. Jóhanna Björg sigraði með 5 vinninga af sex möguleikum, en annar var Hörður Aron með jafn marga vinninga en færri stig. Jafnir í 3-4 sæti voru Jökull Jóhannsson og Ingimar Hrafn Antonsson með 4,5...
8.1.2005 | 14:02
Hjörvar sigraði á hraðkvöldi
Jafnir í öðru til þriðja sæti urðu Helgi Brynjarsson og Sverrir Örn Björnsson með 5v. Í lokin dró Hjörvar, sem ekki hefur unnið áður á kvöldæfingum félagsins, út einn heppinn keppanda sem ásamt honum hlaut úttekt frá Dominos. Út var dreginn...
6.1.2005 | 14:45
Barna og unglingastarf með TK
Ókeypis er á skákæfingarnar. Tefldar verða 5-7 skákir á hverri æfingu. Keppt verður samkvæmt Monrad fyrirkomulagi, þannig að þeir sem eru álíka að getu keppa oftar saman en aðrir. Einnig munu keppendur fá nokkra leiðsögn en aðaláherslan verður þó...
5.1.2005 | 19:43
Stefán náði stórmeistaraáfanga!
Stefán hafnaði í 3. sæti á mótinu og hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Glæsilegur árangur! Hellir óskar Stefáni innilega til hamingju með áfangann!
5.1.2005 | 18:55
Hraðkvöld Hellis 7. febrúar
Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...
2.1.2005 | 16:47
Atkvöld hjá Helli 3. janúar
Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð.
31.12.2004 | 15:36
Guðfríður Lilja maður ársins!
Hellir óskar Lilju hjartanlega tl hamingju með titilinn!
31.12.2004 | 15:31
Guðfríður Lilja kvennameistari Hellis!
Tefld var hraðskák (5 mínútur á mann). Lokastaðan var: 1.-3. Guðlaug Þorsteinsdóttir, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir ogLenka Ptácníková 5 v. af 6 4.-5. Elsa María Þorfinnsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5 v 6. Hallgerður Helga...
22.12.2004 | 23:49
Myndir frá jólapakkamótinu
á slóðinni http://www.hellir.com/myndir/jol2004/ Myndir má senda okkur í netfangið hellir@hellir.is .
22.12.2004 | 17:58
Hjörvar sigraði á unglingaæfingu
Á æfingunni fengu þrír efstu stigamenn og þrír efstu af stigalausum úttekt frá Hard-Rock Café. Sama fyrirkomulag verður haft á næstu æfingum en einnig verða veittir verlaunapeningar fyrir efstu þrjú sætin á æfingunni, ef einhver þriggja efstu...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar