Færsluflokkur: Spil og leikir
9.10.2004 | 17:36
Björn náði áfanga!
Þetta er annar áfangi Björns en þeim fyrri náði hann á Sumarskákmóti Ístaks nú í sumar. Nú vantar bara einn áfanga í viðbót til að klára dæmið en með þessu framhaldi verður þess ekki langt að bíða. Hellir mætti sveitinni C.E. Dudelange...
8.10.2004 | 19:58
Björn og Daði þurfa sigur í lokaumferðinni
Áfangi Daða er þó mjög tæpur og stilli andstæðingar Hellis í lokaumferðinni, C.E. Dudelange frá Lúxemborg, sjöttaborðsmanninum upp á fimmta borði er áfanginn endanlega fyrir bý. Nú er bara að vona að þeir gjöri ei svo og bæði Björn og Daði...
8.10.2004 | 18:29
Pistill 6. umferðar
Fyrst kláraðist hjá Birni Þorfinnssyni. Bjössi hélt að hann væri komin með betra en þá kom stórmeistaraleikur og tap varð staðreynd. Næst kláraði Stefán á fyrsta borði. Stefán var með hvítt og náði fljótt örlítlu frumkvæði. Það dugði þó...
8.10.2004 | 18:24
Björn og Sigurður Daði í áfangasénum fyrir lokafumferð EM
Stefán Kristjánsson gerði sitt þriðja jafntefli í röð gegn stórmeistara. jafntefli gerðu einnig Sigurbjörn J. Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson en Björn og Andri Grétarsson töpuðu. Áfangamöguleikar strákanna skýrast betur í kvöld þegar...
8.10.2004 | 02:05
Og enn er Hellir í banastuði í Bikarkeppninni!
Einstök úrslit urðu: Hellir b-sveit - Unglingalandsliðið Davíð Ólafsson-Dagur Arngrímsson 1,5-0,5 Baldur A. Kristinsson-Hjörtur Ingvi Jóhannsson 2-0 Gunnar Björnsson-Atli Freyr Kristjánsson 2-0 Vigfús Ó. Vigfússon-Svanberg Már Pálsson 2-0...
7.10.2004 | 19:15
Mætum Bosníumönnum í 6. umferð
Andstæðingar okkar á morgun: 14 SK Zeljeznicar Sarajevo Rtg-Ø:2436 Bo. Name IRtg FED 1 GM Kurajica Bojan 2541 BIH 2 GM Dizdarevic Emir 2538 BIH 3 GM Vukic Milan 2474 SCG 4 IM Nurkic Sahbaz 2385 BIH 5 IM Basagic Zlatko 2372 SLO 6 FM Rasidovic...
7.10.2004 | 18:39
Pistill 5. umferðar
Fyrsta skákin kláraðist hjá undirrituðum á 6 borði. Upp kom teóría sem undirritaður þekkti lítið en andstæðingurinn kunni upp á sína tíu fingur. Niðurstaðan var ónákvæmni hjá undirrituðum og loks afleikur sem leiddi til taps. Næsta...
7.10.2004 | 18:32
Tap gegn Georgíumönnum
5.10 16 NTN Tbilisi 5-1 21 Hellir Chess Club 1 GM Bagaturov Giorgi 2451 ½:½ IM Kristjansson Stefan 2444 2 IM Shanava Konstantine 2456 1:0 FM Thorfinnsson Bjorn 2338 3 Aroshidze Levan 2411 1:0 FM Bjornsson Sigurbjorn 2339 4 Jobava Beglar...
6.10.2004 | 20:37
Góður sigur á Finnum
Næsta skák sem kláraðist var á 3 borði hjá Sigurbirni Björnssyni. Tefldur var sjaldséð afbrigði í spænska leiknum. Staðan virtist vera í dýnamísku jafnvægi þegar Sigurbjörn gerði sér lítið fyrir og bauð andstæðingnum jafntefli....
6.10.2004 | 19:43
Sæbjörn sigraði á hraðkvöldi
Lokastaðan á hraðkvöldinu: Sæbjörn Guðfinnsson 6,5v/7 Hjörvar Steinn Grétarsson 5,5v Vigfús Ó. Vigfússon 5v Sverrir Þorgeirsson 4v Gunnar Nikulásson 4v Björgvin Kristbergsson 3v Paul Frigge 3v Hörður Aron Hauksson 2,5v Andri Steinn Hilmarsson...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83858
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar