Færsluflokkur: Spil og leikir

Björn náði áfanga!

  Þetta er annar áfangi Björns en þeim fyrri náði hann á Sumarskákmóti Ístaks nú í sumar.   Nú vantar bara einn áfanga í viðbót til að klára dæmið en með þessu framhaldi verður þess ekki langt að bíða.    Hellir mætti sveitinni C.E. Dudelange...

Björn og Daði þurfa sigur í lokaumferðinni

Áfangi Daða er þó mjög tæpur og stilli andstæðingar Hellis í lokaumferðinni, C.E. Dudelange frá Lúxemborg, sjöttaborðsmanninum upp á fimmta borði er áfanginn endanlega fyrir bý. Nú er bara að vona að þeir gjöri ei svo og bæði Björn og Daði...

Pistill 6. umferðar

    Fyrst kláraðist hjá Birni Þorfinnssyni. Bjössi hélt að hann væri komin með betra en þá kom stórmeistaraleikur og tap varð staðreynd.   Næst kláraði Stefán á fyrsta borði. Stefán var með hvítt og náði fljótt örlítlu frumkvæði. Það dugði þó...

Björn og Sigurður Daði í áfangasénum fyrir lokafumferð EM

Stefán Kristjánsson gerði sitt þriðja jafntefli í röð gegn stórmeistara. jafntefli gerðu einnig Sigurbjörn J. Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson en Björn og Andri Grétarsson töpuðu. Áfangamöguleikar strákanna skýrast betur í kvöld þegar...

Og enn er Hellir í banastuði í Bikarkeppninni!

Einstök úrslit urðu: Hellir b-sveit - Unglingalandsliðið Davíð Ólafsson-Dagur Arngrímsson 1,5-0,5 Baldur A. Kristinsson-Hjörtur Ingvi Jóhannsson 2-0 Gunnar Björnsson-Atli Freyr Kristjánsson 2-0 Vigfús Ó. Vigfússon-Svanberg Már Pálsson 2-0...

Mætum Bosníumönnum í 6. umferð

Andstæðingar okkar á morgun: 14 SK Zeljeznicar Sarajevo Rtg-Ø:2436 Bo. Name IRtg FED 1 GM Kurajica Bojan 2541 BIH 2 GM Dizdarevic Emir 2538 BIH 3 GM Vukic Milan 2474 SCG 4 IM Nurkic Sahbaz 2385 BIH 5 IM Basagic Zlatko 2372 SLO 6 FM Rasidovic...

Pistill 5. umferðar

  Fyrsta skákin kláraðist hjá undirrituðum á 6 borði. Upp kom teóría sem undirritaður þekkti lítið en andstæðingurinn kunni upp á sína tíu fingur. Niðurstaðan var ónákvæmni hjá undirrituðum og loks afleikur sem leiddi til taps.   Næsta...

Tap gegn Georgíumönnum

  5.10 16 NTN Tbilisi 5-1 21 Hellir Chess Club 1 GM Bagaturov Giorgi 2451 ½:½ IM Kristjansson Stefan 2444 2 IM Shanava Konstantine 2456 1:0 FM Thorfinnsson Bjorn 2338 3   Aroshidze Levan 2411 1:0 FM Bjornsson Sigurbjorn 2339 4   Jobava Beglar...

Góður sigur á Finnum

    Næsta skák sem kláraðist var á 3 borði hjá Sigurbirni Björnssyni. Tefldur var sjaldséð afbrigði í spænska leiknum. Staðan virtist vera í dýnamísku jafnvægi þegar Sigurbjörn gerði sér lítið fyrir og bauð andstæðingnum jafntefli....

Sæbjörn sigraði á hraðkvöldi

Lokastaðan á hraðkvöldinu: Sæbjörn Guðfinnsson 6,5v/7 Hjörvar Steinn Grétarsson 5,5v Vigfús Ó. Vigfússon 5v Sverrir Þorgeirsson 4v Gunnar Nikulásson 4v Björgvin Kristbergsson 3v Paul Frigge 3v Hörður Aron Hauksson 2,5v Andri Steinn Hilmarsson...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband