Færsluflokkur: Spil og leikir
18.4.2004 | 00:00
Jón Viktor sigraði á 2. mótinu
Lokastaðan: 1. Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. af 9 2.-3. Hrannar Baldursson og Davíð Kjartansson 7 v. 4. Jóhann Helgi Sigurðsson 6,5 v. 5.-11. Þorsteinn Þorsteinsson, Arnar Þorsteinsson, Bragi Þorifnnsson, Sæberg Sigurðsson, Ingvar Ásmundsson,...
12.4.2004 | 00:00
Harpa Íslandsmeistari kvenna
Hellir óskar þeim stöllum báðum til hamingju með árangurinn! Skákþing Íslands 2004
21.3.2004 | 00:00
Magnús Örn og Davíð sigruðu í fyrsta mótinu
. Lokastaðan: 1.-2. Magnús Örn Úlfarsson og Davíð Kjartansson 7 v. 3.-5. Arnar Þorsteinsson, Dagur Arngrímsson og Jón Kristinsson 6,5 v. 6.-11. Davíð Ólafsson, Hrannar Baldursson, Snorri G. Bergsson, Benedikt Jónasson, Jóhann H. Ragnarsson og...
10.3.2004 | 00:00
Spurt og svarað um netskák
Hvernig gengur maður í ICC? Þeir sem þegar eru meðlimir í ICC geta farið beint í næsta kafla (Hvernig skráir maður sig til leiks?). Aðrir þurfa að lesa þetta fyrst. Til að ganga í klúbbinn ICC fer maður inn á síðuna
21.2.2004 | 00:00
Reglur Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis
Taflfélagið Hellir og Edda útgafa standa sameiginlega af Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Íslandsmótsins í netskák árið 2004 en Íslandsmótið er loka- og hápunktur mótsins. Samin hefur verið reglugerð vegna syrpunnar sem vonandi nær yfir flest...
12.2.2004 | 00:00
Skráðu þig til leiks í Bikarsyrpunni!
Aðeins þarf að fara skrá sig hér . Nóg er að skrá sig einu sinni fyrir öll mótinu. Þegar búið er að skrá sig einu sinni er nægjanlegt að mæta á ICC fyrir 19:55.
10.1.2004 | 00:00
Jóhanna Björg Íslandsmeistari stúlkna í barnaflokki
Þess má geta að Jóhanna var í sigurliði Hellis sem vann sigur á opinberu Íslandsmóti unglingasveita fyrr í vetur og hefur Jóhanna því innbyrt tvo Íslandsmeistaratitla á stuttum tíma! Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari 2003 varð að þessu...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar