Punktapistill

Þetta verður bara i punktum i dag. 

  • Jafntefli i dag, við erum ekki sáttir
  • Sæll Boris....gaman að sjá þig alltaf svona vel gyrtan!
Mullet%20man
  • Sæll herra Zvjaginsev...ehhh fin klipping en þú veist að það er 2008, ekki 1987 og þú ert Rússi, þ.a.l. eru ekki heldur frá Alabama.
  • Sæll Rasmus Skytte....þú varst 40 kílóum léttari þegar ég sá þig siðast er það ekki?
  • Sæll herra Gashimov....er ekki óþarfi að vera 4 mínútur við handþurrkuna þegar það er ein handþurrka og tjahhh talsvert fleiri keppendur?
  • Eru álög á 2. borði? Mig langar í meira en 1,5 af 7 takk fyrir!
  • Hvað er málið með Tékka og klippingu? Sæll herra Skuhravy á 6. borði á móti Stjána E.
  • Mótherjinn minn í fyrstu umferð var erfiður. Í fyrsta lagi er hann stórmeistari...i öðru lagi er hann greinilega með klofinn persónuleika og ég vissi aldrei hvern ég var að tefla við...það eða hann var i rosalegu einkaviðtali við sjálfan sig.
  • stocek-jiri-2007
  • Sæll herra Stocek...áttu von á að vera boðaður i prufur fyrir Jesus Christ Superstar eða er þetta bara lookið sem þú ert að spila inná?
  • Sæll herra De Ridder....lestu bloggið? NEI? Bíddu af hverju ertu þá í gulum jakka i dag??
  • Kaka dagsins Omar fyrir að laga kaffi fyrir allt liðið on request.
  • Lag dagsins: Superman þemað....duduruddu duduru duduruddu dudurududu
  • Það verður ennþá bið á Skjaldbökunni frá Stjána E...only on match point victory...
  • Hvern þarf að drepa til að hafa almennilega internettengingu 2008??? HALLÓ!! TVÖÞÚSUNDOGÁTTA!!
  • Andstæðingur Pöndunnar í dag var með svo stóra skúffu að hann getur smyglað 200 gr. af kókaini algjörlega fumlaust!
  • Sniðugar þessar keppnistreyjur....þangað til þú svitnar eins og svín og 63,5% færri mæta í keppnistreyjunni í næstu umferð!
  • Davið Oddsson TAKK FYRIR (þessi er fyrir Omar)
  • Það er einn i Werder Bremen treyju sem stendur BLANK aftaná....mig langar að spyrja hann hvort hann heiti það actually....Jörgen Blank kannski?? Eða Manfred Blank??
  • Hvað er langt í að maður fái ógeð a a) Pizza Roma í hádeginu eða b) Spaghetti Bolognese úr kvöldhlaðborðinu???
  • Ég er að spá í að ná fram hefndum á moskítóflugunum...ég er með svona 17 bit bara á höndunum..(VÍST ég taldi)...næsta moskítófluga sem svo mikið sem sést í mínu herbergi verður veidd i glas...svo verður hún pínd. Fyrst slit ég af ein væng og læt hana horfa meðan ég brenni vænginn. Svo slit ég af eina löpp og læt hana horfa á mig éta hana..hmmm kannski eru þetta slightly sjúkar pælingar? Some help here...Daði? Beggi? SPS? Anyone??!?
  • Er Anand æðri?
  • Af hverju endar allt á -os hérna? Stelios, Efstratios, Mythos, Hristos, Angelos, Athos

Nægur sjúkleiki í bili...hvernig væri að einhver annar bloggaði áður en ég fer yfir um??

p.s. Mythos er helviti ferskur bjór...


Bloggfærslur 18. október 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband