Kristófer Orri sigursćll á ćfingum

Kristófer Orri Guđmundsson hefur veriđ ósigrandi á síđustu ţremur barna- og unglingaćfingum og unnniđ ţćr allar örugglega og ţar af tvćr síđustu međ fullu húsi. Á ćfingu 6. október fékk Kristófer Orri 5,5v í sex skákum. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 5v og ţriđji Franco Sótó međ 4,5v. Á ćfingu 13. október fékk Kristófer Orri 5v í fimm skáku. Aftur varđ Brynjar annar og nú međ 4v. Ţriđja sćtinu náđi svo Jóhannes Guđmundsson međ 3v eins og Kári Steinn og Damjan en hćrri á stigum. Á ćfingu sem haldin var 20. október sigrađi Kristófer Orri međ 5v í jafn mörgum skákum. Kári Steinn Hlífarsson varđ annar međ 3v eins og Franco Sótó en hćrri á stigum.

Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Kristófer Orri Guđmundsson, Brynjar Steingrímsson, Franco Sotó, Damjan Dagbjartsson, Sigurđur Kjartansson, Jóhannes Guđmundsson, Sćţór Atli Harđarson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Ólafur Örn Ólafsson, Kári Steinn Hlífarsson, Garđar Elí Jónasson og Smári Arnarson.


Vigfús efstur á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 20. október sl. Vigfús fékk 7v í sjö skákum og réđust úrslitin í spennandi skák í lokaumferđinni viđ Örn Stefánsson. Örn varđ í öđru sćti međ 6v og ţriđji varđ svo Birkir Karl Sigurđsson međ 4,5v.

Lokastađan á atkvöldinu:

1.  Vigfús Ó. Vigfússon                7v

2.  Örn Stefánsson                      6v

3.  Birkir Karl Sigurđsson             4,5v

4.  Brynjar Steingrímsson            3,5v

5.  Pétur Jóhannesson                3v

6.  Björgvin Kristbergsson           3v

7.  Arnar Valgeirsson                  1v

8.  Guđmundur V. Guđmundsson 0v


Bloggfćrslur 21. október 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband