Fjör í Feninu

Ţegar ţetta er ritađ er ţriđja umferđ alţjóđlega mótsins í fullum gangi og reyndar einnig ţriđja umferđ helgarmóts TR og Hellis. 

Sigurđur Dađa vann Atla Freyr, Lazarev vann Omar og Hjörvar vann Heikki.  Enn sitja ađ tafli Björn og Róbert sem og Magnús og Miziuga.  Ţeir fyrrnefndur virđast hafa vinningsmöguleikanna sín megin.

Í gćr spjölluđum viđ Rúnar Berg viđ Heikki.  Sá hefur ţađ gott á Íslandi, hefur aldrei áđur veriđ hér ađ sumarlagi.  Hann labbar á söfn og skođar sig um á daginn.    Hann hefur teflt á 19 ólympíuskákum, ţví fyrsta í Varna í Búlgaríu áriđ 1962 og nú síđast í Tórínó 2006.   Hann teflir ekki á nćsta ólympíumóti, kemst vćntanlega ekki í finnska liđiđ.  Ađeins Portisch hefur teflt oftar á ólympíumóti eđa 20 sinnum.    Hann náđi aldrei ađ tefla viđ Fischer en vann Spassky áriđ 1974 en ţá var Spassky vćntanlega ţriđji sterkasti skákmađur heims á eftir Fischer og Karpov.  

Ţví lífgar óneitanlega upp á mótiđ hér ađ fá helgarskákmót í nćsta sal.  Ţar tefla 18 skákmenn og eftir 3 umferđir eru fjórir keppendur međ fullt hús.  Ţađ er ţeir Davíđ Kjartansson, Torfi Leósson, Matthías Pétursson og Halldór Brynjar Halldórsson.  Hart barist!

Skora á skákmenn ađ kíkja viđ á morgun.  Greg Norman who?


Óstöđvandi Pólverji?

Pólverjinn Misiuga hefur komiđ sterkur inn ţađ sem af er mótinu.  Í dag hafđi hann Hjörvar Stein í spennandi skák ţar.  Róbert vann Westerinen nokkuđ örugglega og Magnús Örn vann Atla Frey í fórnarskák ţar sem Atli fórnađi en Magnús varđist og hafđi betur.

Tvö stutt jafntefli urđu.  Hjá Lazarev og Birni annarsvegar og Omari og Dađa hinsvegar.  

Pólverjinn er efstur međ 2 vinninga.  Lazarev og Björn hafa 1,5 vinning en ađrir minna.  Ţađ stefnir greinilega í hörkubaráttu!  

Skákirnar eru komnar á vefsíđu mótsins og reyndar á Skákhorniđ.  Á morgun hefst helgarskákmót TR og Hellis í feninu og eftir slaka skráningu til ađ byrja međ hefur hún tekiđ kipp og eru nú 15 skákmenn skráđir enda miklu meira vit í ţví ađ tefla á sumrin en ađ spila golf eđa fótbolta!  Skora á skákara ađ fjölmenna!

Á morgun fer fram ţriđja umferđ og hefst kl. 17:30.  Ţá mćtast m.a.  Magnús-Misiuga, Lazarev-Omar og Róbert-Björn.

 


Bloggfćrslur 18. júlí 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband