Jón Halldór með fullt hús á fyrstu æfingu.

Jón Halldór Sigurbjörnsson sigraði á fyrstu æfingu eftir sumarhlé sem haldin var 25. ágúst með því að fá 5v í fimm skákum. Annar varð Kristófer Orri Guðmundsson með 4v og þriðji eftir mikinn stigaútreikning varð Franco Soto með 3. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Jón Halldór Sigurbjörnsson, Kristófer Orri Guðmundsson, Franco Soto, Brynjar Steingrímsson, Jóhannes Guðmundsson, Garðar Elí Jónasson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Birkir Þór Heiðarsson, Aron Daníel Arnalds, Damjan Dagbjartsson og Magnús Már Pálsson.

Bloggfærslur 26. ágúst 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband