Vigfús sigrađi á atkvöldi.

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 25. ágúst sl. Ţar međ lauk ţrátt fyrir góđa mćtingu loksins ţriggja ár biđ eftir sigri á ţessum ćfingum ţví síđast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öđru sćti varđ Magnús Matthíasson međ 5v og í ţví ţriđja Guđmundur Kristinn Lee.

Lokastađan á atkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon        6v/6

2.   Magnús Matthíasson       5v

3.   Guđmundur Kristinn Lee 4v

4.   Örn Stefánsson              3,5v

5.   Ólafur Gauti Ólafsson     3,5v

6.   Dagur Kjartansson         3v

7.   Birkir Karl Sigurđsson      3v

8.   Pétur Jóhannesson         3v

9.   Brynjar Steingrímsson     2v

10. Franco Soto                     2v

11. Björgvin Kristbergsson    1v


Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga

Í gćr var dregiđ um hvađa liđ lenda lendi saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Íslandsmeistarar Taflfélagas Reykjavíkur mćta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mćta Bolvíkingum.  Undanúrslitum á ađ vera 10. september nk. og stefnt er ađ ţví ađ úrslitaviđureignin fari fram laugardaginn 13. september.

Undanúrslit:

  • Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur

 

 


Bloggfćrslur 28. ágúst 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband