Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram hér á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Dađi Ómarsson sigrađi á hrađkvöldi.

Dađi Ómarsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var í gćr ţann 19. janúar. Dađi gaf  engin griđ og vann alla níu andstćđinga sina. Jöfn í öđru til ţriđja sćti voru Elsa María og vigfús međ 7,5v.

Lokastađan:

1.   Dađi Ómarsson                                  9v/9

2.   Elsa María Kristínardóttir                   7,5v

3.   Vigfús Ó. Vigfússon                           7,5v

4.   Tjörvi Schiöth                                     5,5v

5.   Haukur Halldórsson                           4v

6.   Björgvin Kristbergsson                      4v

7.   Guđmundur Valdimar Guđmundsson  3v

8.   Brynjar Steingrímsson                       2,5v

9.   Arnar Valgeirsson                              1v

10. Pétur Jóhannesson                            1v


Bloggfćrslur 20. janúar 2009

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband