22.1.2009 | 21:24
Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar
Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram hér á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.
Ađalverđlaun:
- 25.000
- 15.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=20333 (80 evrur)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=38 (50 verur)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium Standard. http://chessok.com/?page_id=20342 (35 evrur)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000 kr.
- Besti árangur stigalausra: ChessOK Aquarium Basic. http://chessok.com/?page_id=20339
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Ţrenn bókaverđlaun
- Kvennaverđlaun: Ţrenn bókaverđlaun
Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun. Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
- 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
- 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
- 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30
Tenglar
Skák | Breytt 26.1.2009 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 18:00
Kristófer Orri efstur á ćfingum um miđjan janúar
Kristófer Orri Guđmundsson sigrađi á ćfingum sem haldnar voru 12. og 19. janúar sl. Kristófer Orri fékk ,5v í fimm skákum á ćfingu ţann 12. janúar. Annar varđ Kári Steinn Hlífarsson međ 3,5v og ţriđji Sigurđur Kjartansson međ 3v. Sigurđur hefur ekki áđur náđ verđlaunasćti á ţessum ćfingum enda bara 8 ára. Á ćfingu 19. janúar fékk Kristófer Orri 5v í fimm skákum. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 4v og ţriđji Franco Sótó međ 3v eins og Jóhannes Guđmundsson og Aron Daníel Arnalds en hćrri á stigum.
Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Kristófer Orri Guđmundsson, Kári Steinn Hlífarsson, Sigurđur Kjartansson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jóhannes Guđmundsson, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Herdís Ósk Hjaltalín, Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Aron Daníel Arnalds og Guđjón Páll Tómasson.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 22. janúar 2009
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar