3.11.2009 | 15:02
Unglingameistaramót Íslands 2009
Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn Unglingameistari Íslands 2009 og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla: Laugardagur 7. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
kl. 14.00 2. umferđ
kl. 15.00 3. umferđ
kl. 16.00 4. umferđ
Sunnudagur 8. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
kl. 12.00 6. umferđ
kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 14:29
Róbert Leó efstur á ćfingu
Róbert Leó Jónsson sigrađi međ 4v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 2. nóvember sl. Róbert Leó tapađi í fyrstu umferđ og fékk síđan Monrad vind í efsta sćtiđ. Í öđru sćti međ 3,5v varđ skólafélagi hans úr Hjallaskóla Davíđ Kolka. Ţriđja sćtinu međ 3v náđi svo Franco Soto eftir stigaútreikning viđ Ardit og Friđrik Dađi.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Róbert Leó Jónsson, Davíđ Kolka, Franco Soto, Arditi Bakic, Friđrik Dađi Smárason, Jóhannes Guđmundsson, Gauti Páll Jónsson, Donika Kolica, Damjan Dagbjartsson og Sigurţór Maggi Snorrason.
Skák | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 13:57
Lenka sigrađi í A-flokki og Hrund í B-flokki
Hrund Hauksdóttir (1465) sigrađi í b-flokki og fćr sćti í a-flokki ađ ári. Í 2. sćti verđ Elín Nhung og í ţriđja sćti varđ Hulda Rún Finnbogadóttir, systir Tinnu en báđar systurnar urđu í í 3. sćti.
Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.
A-flokkur:
Úrslit 5. umferđar:
Ingolfsdottir Harpa | 0 - 1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 - 1 | Ptacnikova Lenka |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2285 | Hellir | 5 | 2631 | 7,9 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Hellir | 3 | 1972 | 2,7 | |
3 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 3 | 2018 | 25 | |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2 | 1863 | 4,8 | |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Hellir | 1 | 1704 | -6,2 | |
6 | Ingolfsdottir Harpa | 2016 | Hellir | 1 | 1645 | -34,3 |
Lokastađan í b-flokki:
Rk. | Name | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Hauksdottir Hrund | 1465 | Fjolnir | 5,5 |
2 | Bui Elin Nhung Hong | 0 | 5 | |
3 | Finnbogadottir Hulda Run | 1265 | UMSB | 4,5 |
4 | Palsdottir Soley Lind | 0 | TG | 3 |
5 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | Hellir | 3 |
6 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | Hellir | 3 |
7 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | Hellir | 3 |
8 | Mobee Tara Soley | 0 | Hellir | 2 |
9 | Kolica Donika | 0 | TR | 1 |
Johnsen Emilia | 0 | TR | 1 | |
11 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 0 |
Skák | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 3. nóvember 2009
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar