23.12.2009 | 02:30
Ţriđja alţjóđlega unglingamót Hellis fer fram 7. - 10. janúar nk.
Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áćtlađ er ađ um 22-26 skákmenn taki ţátt og ţar af koma 6 sćnskir unglingar og börn og taka ţátt í mótinu. Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1992 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500: 2.000 kr.
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 3.000
Ađrir:
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500: 3.000 kr.
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 31. desember nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á vov@simnet.is
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Fimmtudagur 7/1 Umferđ 1: 19.30-24
- Föstudagur 8/1: Umferđ 2: 10-15
- Föstudagur 8/1: Umferđ 3: 17-22
- Laugardagur 9/1: Umferđ 4: 10-15
- Laugardagur 9/1: Umferđ 5: 17-22
- Sunnudagur 10/1: Umferđ 6: 9.00-14
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum.
Lokahóf og verđlaunaafhendin hefjast strax og síđustu skák lýkur.
Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.
Spil og leikir | Breytt 2.1.2010 kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 01:49
Metţátttaka á jólapakkamóti Hellis
Metţátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Alls tóku um 270 unglingar ţátt í mjög vel heppnuđu móti en mest höfđu áđur um 230 skákmenn tekiđ ţátt. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formađur Skákakademíu Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.
Sigurvegarmótsins voru margir og í sumum einstaka flokkum voru allt ađ fjórir skákmenn efstir. Í elsta flokki (1994-96) urđu Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Emil Sigurđarson efstir drengja og Hrund Hauksdóttir efst stúlkna, í nćstelsta flokki (1997-98) urđu Baldur Búi Hermannsson, Óliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson efstir drengja en Donica Kolica, Ásta Sóley Júlíusdóttir og Tara Sóley Mobee efstar stúlkna, í nćstyngsta flokki (1999-2000) varđ Róbert Leó Jónsson efstur drengja en Hildur Berglind Jóhannsdóttir efst stúlkna og í yngsta flokki (2001 og síđar) urđu Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hákon Rafn Valdimarsson efstir drengja en Nansý Davíđsdóttir og Jóhanna Vigdís Guđjónsdóttir efstar stúlkna. Svo var tefld peđaskák fyrir ţá yngstu. Ţar varđ Sylvía Ósk Wender efst stúlkna en Kolbeinn Ingi Jónsson efstur drengja.
Afar góđ stemming myndađist á mótinu. Skákskóli Íslands kynnti starfsemi sína, Sigurbjörn Björnsson var međ bóksölu og Skákakademíubrćđurnir Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson kynntu starfsemi akademíunnar og taflfélaganna í borginni međ dreifbréfum auk ţess ađ fara á kostum viđ verđlaunaafhendingu mótsins.
Fjöldi barna fékk jólapakka bćđi í verđlaun og happdrćtti. Allir keppendur voru svo leystir út međ nammipoka frá Góu.
Mestan heiđurinn á vel heppnuđu og skipulögđu móti eiga formađur og varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon og Edda Sveinsdóttir. Ađrir starfsmenn mótsins voru Ólafur Ţór Davíđsson, Rúnar Berg, Páll Sigurđsson, Paul Frigge, Gunnar Björnsson, Davíđ Ólafsson, Omar Salama, Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Björn Ţorfinnsson, Stefán Bergsson og Róbert Lagerman (vonandi ađ enginn gleymist).
Flestir keppendur komu úr Snćlandsskóla og Ísaksskóla eđa 18 talsins. 17 krakkar komu Hjallaskóla og Melaskóla. Nánari tölfrćđi er ađ finna neđst í fréttinni.
Keppendur voru allt frá 4 ára og upp í menntaskólanemendur. Sá yngsti, varđ ađeins 4ja ára tvemur dögum fyrir mót!
Eftirfarandi ađilar gáfu gjafirnar:
- Max
- Heimilistćki
- Jói Útherji
- Penninn-Eymundsson
- Skákakademía Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands
- Bjartur útgáfa
- Edda útgáfa
- Góa
- ÍR-Jujitsu
- Sam-félagiđ
- Landsbankinn
- Puma
- Speedo
Einnig styrktu eftirfarandi ađilar viđ mótshaldiđ:
- Bakarameistarinn í Suđurveri
- Body Shop
- Fröken Júlía verslun
- Garđabćr
- Gámaţjónustan
- GM Múrarameistari
- Hitaveita Suđurnesja
- Íslandsspil
- Íţrótta og tómstundaráđ Rvk
- Kaffi París
- Kaupfélag Skagfirđinga
- Kópavogsbćr
- MP Banki
- Olís
- Sorpa
- Suzuki bílar
- Talnakönnun
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 23. desember 2009
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 83797
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar