Jólapakkaskákmót Hellis 2009

Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. 

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis.


Sćbjörn sigrađi á hrađkvöldi.

Sćbjörn Guđfinnsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 7. desember sl. međ ţví ađ leggja alla sjö andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6v en hann vann alla sína andstćđinga nema Sćbjörn. Jafnir í 3.-5. komu svo Örn Stefánsson, Jón Birgir Einarsson og Jón Úlfljótsson.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Sćbjörn Guđfinnsson      7v

2.   Vigfús Ó. Vigfússon         6v

3.   Örn Stefánsson               4v

4.    Jón Birgir Einarsson        4v

5.    Jón Úlfljótsson                4v

6.    Róbert Leó Jónsson        3,5v

7.    Dawid Kolka                    3v

8.     Birkir Karl Sigurđsson      3v

9.     Hlynur Ţór Gestsson       3v

10.   Björgvin Kristbergsson    3v

11.   Pétur Jóhannesson          1v

12.   Elías Lúđvíksson               0,5v


Bloggfćrslur 9. desember 2009

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband