Jóhann Hjartarson međ fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.

Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ  af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi  hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.

Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.

 


Atkvöld hjá Helli 2. mars nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  2. mars 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Fyrirhuguđu hrađskákmóti Hellis sem fram átti ađ fara sama dag er frestađ til 16. mars nk.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Bloggfćrslur 26. febrúar 2009

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband