3.2.2009 | 12:20
Kristófer Orri og Birkir Karl efstir á ćfingum um mánađamótin.
Kristófer Orri Guđmundsson sigrađi örugglega međ fullu húsi á ćfingu sem haldin var 26. janúar sl međ 6v í sex skákum. Í öđru sćti varđ Franco Sótó međ 4v eins og Damjan Dagbjartsson, Guđjón Páll Tómasson og Jóhannes Guđmundsson en Franco náđi öđru sćtinu á stigum og Damjan ţví ţriđja.
Birkir Karl Sigurđsson vann ćfingu sem fór fram 2. febrúar sl. Birkir Karl fékk 4,5v í fimm skákum. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 4v. Ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning náđi svo Ragnar Eyţórsson međ 3v. Jafnir honum ađ vinningum en lćgri á stigum voru Brynjar Steingrímsson, Guđjón Páll Tómasson og Jóhannes Guđmundsson.
ŢAu sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Kristófer Orri Guđmundsson, Franco Soto, Damjan Dagbjartsson, Guđjón Páll Tómasson, Jóhannes Guđmundsson, Kári Steinn Hlífarsson, Sigurđur Kjartansson, Aron Daníel Arnalds, Heimir Páll Ragnarsson, Agnes Lóa Gunnarsdóttir, Herdís Ósk Hjaltalín, Birkir Karl Sigurđsson, Patrekur Maron Magnússon, Ragnar Eyţórsson, Brynjar Steingrímsson og Kristinn Birkisson.
3.2.2009 | 01:29
"Yđar heilagleiki"
Meistaramót Hellis hófst í kvöld. Strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit. Á fyrsta borđi sigrađi Ingi Tandri Traustason stigahćsta keppendann Sigurbjörn Björnsson og Ţórhallur Halldórsson sigrađi Hrannar Baldursson. Ţórhallur er lítt ţekktur en hann tefldi síđast á skákmóti áriđ 1992 ţá 12 ára! Sá sem ţetta ritar (GB) mátti hafa sig allan viđ ađ leggja Guđmund Kristinn Lee sem tefldi afar vel.
Eiríkur Garđar Einarsson, sem einnig tefldi á sínu fyrsta kappskákmóti í mörg ár tapađi fyrir Sćvari Bjarnasyni. Ţegar skákin var tiltölulega nýbyrjuđ hringdi sími Eiríks Garđar og setninginn "yđar heilagleiki" barst yfir salinn!
Fjör var einnig á neđri hćđinni í kvöld en mikiđ var hoppađ og dansađ hjá Ţjóđdansafélaginu.
Fjörleg byrjun á skemmtilegu móti. Önnur umferđ fer fram á miđvikudag. Pörun og úrslit verđur ađ finna á Skák.is og á Chess-Results. Eyjólfur ćtlar svo ađ birta skákirnar á Horninu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 3. febrúar 2009
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar