Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa síđasta hrađkvöld á vormisseri fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní.

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Gissur og Pálmi en fyrir ţá tefldi Bragi Halldórsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram međ tölvupósti á netfangiđ hellir@hellir.com , í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa síđasta hrađkvöld á vormisseri fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jóhann Bernhard Jóhannsson sigrađi á lokaćfingu vetrarins.

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigrađi međ 5,5 í sex skákum á síđustu ćfingu á vormisseri  sem haldin var 25. maí sl. Annar varđ Kristján Helgi Magnússon međ 5v og ţriđji Brynjar Steingrímsson međ 4v.

Ţessi niđurstađa breytti ekki niđurstöđinni í stigkeppninni á ćfingunum. Kristófer Orri var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir lokaumferđina. Brynjar Steingrímsson var öruggur í öđru sćti en bćtti viđ sig stigi. Ţriđji varđ svo Franco Sótó međ jafn mörg stig og áđur. Ţeir sem voru međ besta mćtingu mćttu flestir á lokaćfinguna ţannig ađ Brynjar Steingrímsson og Jóhannes Guđmundsson voru efstir međ 33 mćtingar í vetur.

Ţeir sem mćttu á ćfinguna voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Kristján Helgi Magnússon, Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Phithak Keanjan, Björn Leví Óskarsson, Sigurđur Kjartansson, Damjan Dagbjartsson, Jóhannes Guđmundsson, Elías Lúđvíksson og Heimir Páll Ragnarsson.

Ćfingarnar hefjast svo aftur í lok ágúst. 


Leifur Vilmundarson sigrađi á hrađkvöldi 4. maí sl.

Leifur Vilmundarson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 4,5v á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 4. maí sl en Leifur hafđi sigur međ hvítu mönnunum í bráđabana. Ţriđji varđ svo Gunnar Nikulásson međ 3v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Leifur Vilmundarson       4,5v/5 (1)

2.  Vigfús Ó. Vigfússon        4,5v    (0)

3.  Gunnar Nikulásson         3v

4.  Birkir Karl Sigurđsson      2v

5.  Brynjar Steingrímsson     1v

6.   Pétur Jóhannesson        0v


Bloggfćrslur 1. júní 2009

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 83795

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband