5.9.2009 | 02:14
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 7. september.
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. september og hefst mótið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fær pizzu hjá Dominos Pizzum. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2009 | 00:21
Jóhann Bernhard með fullt hús á æfingu
Jóhanna Berhard Jóhannsson sigraði á æfingu sem haldin var 31. ágúst sl. með 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Dagur Kjartansson með 4v og þriðji Emil Sigurðarson með 3,5v.
Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Dagur Kjartansson, Emil Sigurðarson, Sigurður Kjartansson, Friðrik Daði Smárason, Ardit Bakiqi, Brynjar Steingrímsson, Björn Leví Óskarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Aron Pétur Árnason, Þórður Líndal Þórsson, Katrín Wong Wan, Benjamín Gunnarsson, Dagbjört Edda Sverrisdóttir.
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. september 2009
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar