Sćberg Sigurđsson sigrađi á hrađkvöldi.

Ţađ var hart barist á skákborđunum í Hellisheimilinu á hrađkvöldinu síđasta mánudagskvöld 7. september. Ţađ virtust nánast allir get unniđ alla og engin regla á hlutunum. Í lokin var ţađ samt svo ađ Sćberg Sigurđsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduđu jafnir og efstir međ 5,5v en Sćberg hafđi sigur á stigum. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru svo Sigurđur Ingason og Kjartan Már Másson međ 5v.

Nćst viđburđur hjá Helli er atkvöld 21. september nk. sem eflaust verđur ekki síđri ćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga heldur en hrađkvöldiđ.

Lokastađan:

1.   Sćberg Sigurđsson      5,5v/7  (23,5 stig)

2.   Vigfús Ó. Vigfússon      5,5v     (23 stig)

3.   Sigurđur Ingason          5v

4.   Kjartan Már Másson      5v

5.   Magnús Matthíasson     4,5v

6.   Jón Úlfljótsson               4v

7.   Dagur Kjartansson        4v

8.   Örn Stefánsson             3,5v

9.   Björgvin Kristbergsson  3v

10. Gunnar Nikulásson        2v

11. Pétur Jóhannesson       2v

12. Brynjar Steingrímsson   2v

13. Snorri Karlsson              2v

 


Dagur efstur á ćfingu.

Dagur Kjartansson sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum á barna og unglingaćfingu sem fram fór 7. september sl. Nćstir međ 3,5v komu Ardit Bakiqi, Brynjar Steingrímsson og Kristján Helgi Magnússon og eftir stigaútreikning náđi Ardit öđru sćtinu og Brynjar ţví ţriđja.

Ţeir sem tóku ţátt voru Dagur Kjartansson, Arditi Bakiqi, Brynjar Steingrímsson, Kristján Helgi Magnússon, Sćvar Atli Magnússon, Damjan Dagbjartsson, Sćţór Atli Harđarson, Sigurđur Kjartansson, Heimir Páll Ragnarsson, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Friđrik Dađi Smárason, Franco Sotó, Björn Leví Óskarsson, Jóhannes Guđmundsson og Aron Pétur Árnason.


Bloggfćrslur 8. september 2009

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband