Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 18. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Jóni Úlfljótssyni. í nćstu sćtum komi svo Vigfús Ó. Vigfússon, Örn Stefánsson og Brynjar Steingrímsson allir jafnir međ 5v.

 Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Elsa María Kristínardóttir          6,5v/7

2.  Vigfús Ó. Vigfússon                  5v

3.  Örn Stefánsson                        5v

4.  Brynjar Steingrímsson              5v

5.  Jón Úlfljóssson                         4,5v

6.  Jóhann Bernhard Jóhannsson  3v

7.  Björgvin Kristbergsson             2,5v

8.  Pétur Jóhannesson                   2v

9.  Dawid Kolka                              1,5v


Brynjar efstur á ćfingu.

Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka og Jóhann Bernhard Jóhannsson voru efstir og jafnir međ 4v í fimmskákum á Hellisćfingu sem fram fór 18. janúar sl. eftir stigaúrreikning fékk Brynjar fyrsta sćtiđ, Dawid annađ sćtiđ og Jóhann Bernhard ţađ ţriđja.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Gauti Páll Jónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Ardit Bakic, Gabríel Orri Durret, Jóhannes Guđmundsson, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Aron Pétur Árnason og Donika Kolica.


Bloggfćrslur 23. janúar 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband