2.10.2010 | 04:16
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 4. október nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. október 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţađ er fariđ ađ styttast í Íslandsmót skákfélaga og ţví er ţetta kjöriđ tćkifćri fyrir skákmenn sem ekki eru uppteknir af ţví ađ tefla annar stađar ađ undirbúa sig fyrir átökin um nćstu helgi. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Breytt 3.10.2010 kl. 02:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 04:05
Róbert sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Róbert Lagerman sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. september sl. Ţađ vafđist ekki fyrir Róbert ađ ćfingin var vel skipuđ og hópurinn nokkuđ ţéttur og fjölmennur. Jöfn í 2. og 3 sćti voru svo Stefán Bergsson og Elsa María Kristínardóttir međ 5v.
Eins og fyrri sigurvegar fékk Róbert ţađ hlutverk ađ draga í happdrćttinu. Ekki var annađ ađ heyra á mönnum ađ ţađ vćri a.m.k. ekki minni áhugi á grćnmetinu en pizzunni.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1 Róbert Harđarson, 7 21.5 30.0 28.0
2-3 Stefán Bergsson, 5 20.5 29.0 22.0
Elsa María Kristínardóttir, 5 20.0 29.0 20.0
4-5 Guđmundur Kristinn Lee, 4.5 21.0 31.0 20.5
Sćbjörn Guđfinnsson, 4.5 18.5 25.5 16.5
6-11 Páll Andrason, 4 21.5 31.5 15.0
Eiríkur Örn Brynjarsson, 4 18.5 27.5 18.0
Jón Úlfljótsson, 4 18.5 27.5 15.5
Magnús Matthíasson, 4 18.5 24.0 16.0
Birkir Karl Sigurđsson, 4 18.0 25.0 16.0
Vigfús Ó.Vigfússon, 4 17.5 23.5 14.0
12 Gunnar Finnsson, 3.5 21.5 30.5 18.0
13-17 Örn Leó Jóhansson, 3 18.5 25.5 15.0
Rafn Jónsson, 3 17.0 23.0 14.0
Stefán Már Pétursson, 3 16.0 21.5 12.0
Leifur Eiríksson, 3 15.0 21.0 11.0
Gunnar Nikulásson, 3 14.5 20.5 10.0
18-20 Vignir Vatnar Stefánsson, 2 15.5 21.5 7.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2 13.5 18.5 4.5
Brynjar Steingrímsson, 2 12.5 17.0 8.0
21 Estanislao Plantada, 1.5 13.0 19.0 5.0
22 Davíđ Kolka, 1 12.0 17.5 2.0
Skák | Breytt 13.10.2010 kl. 01:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 03:01
Brynjar međ fullt hús á ćfingu.
Brynjar Steingrímsson var öryggiđ uppmála á síđustu ćfingu sem fram fór 27. september sl og sigrađi međ 5v í jafn mörgum skákum. Annar varđ Heimir Páll Ragnarsson međ 4v og ţriđji varđ Vignir Vatnar Stefánsson einnig međ 4v en lćgri á stigum.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Brynjar Steingrímsson, Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Davíđ Kolka, Jóhannes Guđmundsson, Donika Kolica, Gauti Páll Jónsson, Felix Steindórsson, Mykhael Kravchuk, Hilmir Hrafnsson, Sćţór Atli Harđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Elías Lúđvíksson, Ardit Bakic, Aron Pétur Árnason, Magnús Hjaltested, Damjan Dagbjartsson og Viktor Ísar Stefánsson.
Bloggfćrslur 2. október 2010
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 1
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar