Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 22. nóvember.

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.  

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Andri Áss Grétarsson.

Verđlaun:

1. 10.000

2. 5.000 

3. 3.000

 Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 800 kr

15 ára og yngri: 400


Vigfús efstur á hrađkvöldi Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Vigfús tapađ fyrir Elsu Maríu en vann ađrar skákir. Ţađ virđist ţví vera vćnlegt til sigur á Hellisćfingunum ađ tapa fyrir Elsu Maríu ţví flestir sigurvegarar síđustu hrađkvölda hafa tapađ fyrir henni. Elsa María hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ekki langt frá ţví ađ vinna mótiđ. Ţriđji varđ svo Eggert Ísólfsson međ 4,5v.

Lokastađan:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon                6v

2.   Elsa María Kristínardóttir        5,5v

3.   Eggert Ísólfsson                     4,5v

4.   Kjartan Másson                      4v

5.   Dagur Kjartansson                 4v

6.   Jón Úlfljótsson                        3,5v

7.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  3,5v

8.   Dawid Kolka                            2,5v

9.   Estanislao Plantada Siurans   1v

10. Björgvin Kristbergsson            0,5v


Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu.

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á Hellisćfingu sem fram fór 15. nóvember sl. Vignir Vatnar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Gauti Páll Jónsson og Hilmir Hrafnsson međ 4v en Gauti Páll hlaut 2. sćtiđ eftir stigaútreikning og Hilmir ţađ ţriđja.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Hilmir Hrafnsson, Elías Lúđvíksson, Mykhael Kravchuk, Davíđ Kolka, Donika Kolica, Ardit Bakic, Magnús Hjaltested, Damjan Dagbjartsson, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Óttar Finnsson, Aron Pétur Árnason, Jóhannes Guđmundsson, Abeneser Wohdessen, Jónbjörn Orri Sigurđsson, Viktor Ísar Stefánsson, Aron Darri Sigurđsson og Dritero Kolica.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn 22. nóvember nk. kl. 17.15 og verđur ţá bođiđ upp á pizzur á ćfingunni.


Bloggfćrslur 17. nóvember 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband