Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 29. nóvember nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).



Hjörvar atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) sigrađi á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 22. nóvember sl.   Hjörvar fékk fullt hús vinninga í sex skákum varđ bćđi atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. Örn Leó Jóhannsson (1838) varđ annar međ 4˝ vinning.  Sex skákmenn urđu jafnir í 3. sćti. Lokastađan:

 

Röđ

 

Nafn

Stig

V. 

1

 

Gretarsson Hjorvar Steinn 

2433

6

2

 

Johannsson Orn Leo 

1838

4,5

3

IM

Bjarnason Saevar 

2151

4

4

 

Eliasson Kristjan Orn 

1972

4

5

 

Sigurdsson Birkir Karl 

1478

4

6

 

Finnsson Gunnar 

1757

4

7

 

Kristinardottir Elsa Maria 

1702

4

8

 

Traustason Ingi Tandri 

1834

4

9

 

Sigurdsson Johann Helgi 

2057

3,5

10

 

Lee Gudmundur Kristinn 

1542

3,5

11

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur 

1982

3

12

 

Vigfusson Vigfus 

1999

3

13

 

Brynjarsson Helgi 

2008

2,5

14

 

Ulfljotsson Jon 

1860

2,5

15

 

Thorarensen Adalsteinn 

1747

2,5

16

 

Brynjarsson Eirikur Orn 

1629

2,5

17

 

Jonsson Rafn 

1763

2,5

18

 

Kristinsson Kristinn Andri 

0

2

19

 

Karlsson Snorri Sigurdur 

1633

2

20

 

Daday Csara 

0

2

21

 

Jonsson Robert Leo 

1180

2

22

 

Kristbergsson Bjorgvin 

1250

1,5

23

 

Einarsson Oskar Long 

0

1,5

24

 

Davidsdotir Nancy 

0

1


Bloggfćrslur 24. nóvember 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband