Gunnar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 1. nóvember sl.   Gunnar hlaut 6 vinninga í 7 skákum vann alla nema Pál Andrason sem gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi forsetann.  Páll gerđi hins vegar tvö jafntefli og ţar međ náđi Gunnar honum fyrir lokaumferđina.  Gunnar vann svo Eggert Ísólfsson eftir ađ hafa haft tapađ tafl en Páll tapađi fyrir Elsu Maríu Kristínardóttur.

Páll og Jón Úlfljótsson urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.   Alls tóku 19 skákmenn ţátt.   Ađ móti loknu var útdregin pizza og ţar dró Gunnar nafn Stefáns Más Péturssonar viđ mikla gleđi Vignis Vatnars sonar hans.    

Lokastađan:

 

Nr.

Nafn

Vinn.

 

 

 

1

Gunnar Björnsson

6

2-3

Páll Andrason

5

 

Jón Úlfljótsson

5

4-6

Elsa María Kristínardóttir

4,5

 

Örn Leó Jóhannsson

4,5

 

Guđmundur Kristinn Lee

4,5

7-8

Eggert Ísólfsson

4

 

Eiríkur Örn Brynjarsson

4

9-13

Kristinn Sćvaldsson

3,5

 

Vigfús Ó Vigfússon

3,5

 

Kristinn Andri Kristinsson

3,5

 

Dawid Kolka

3,5

 

Vignir Vatnar Stefánsson

3,5

14-16

Nansy Davíđsdóttir

3

 

Stefán Már Pétursson

3

 

Birkir Karl Sigurđsson

3

17-19

Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

2

 

Björgvin Kristbergsson

2

 

Pétur Jóhannesson

2


Gauti Páll međ fullt hús á ćfingu.

Gauti Páll Jónsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem haldin var 1. nóvember sl. Annar varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 4v og ţriđji svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Gauti Páll Jónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Otti Sigurjónsson, Dawid Kolka, Donika Kolica, Magnús Hjaltested, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Viktor Ísar Stefánsson, Damjan Dagbjartsson, Axel Óli Sigurjónsson, Óttar Finnsson, Blćr Víkingur Rósmannsson og Gunnar Hrafn Kristinsson.


Bloggfćrslur 3. nóvember 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband