Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. nóvember

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).




Hjörvar Steinn Grétarsson unglingameistari í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varđ í dag unglingameistari Íslands í skák, annađ áriđ í röđ.  Hjörvar hlaut 6˝ vinning í 7 skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson sem varđ annar međ 5˝ vinning.  Í 3.-6. sćti međ 5 vinninga urđu Mikael Jóhann Karlsson (1812), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1801), Emil Sigurđarson (1616) og Dagur Kjartansson (1522).   Mikael fékk bronsiđ á stigum.

34 skákmenn tóku ţátt.  Skákstjórn var í öruggum höndum Vigfúsar Ó. Vigfússonar.

Lokastađan:

 

Röđ

NafnStigVinn. Stig
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24336,524
2Johannsson Orn Leo 18385,524,5
3Karlsson Mikael Johann 1812526
4Johannsdottir Johanna Bjorg 1801523
5Sigurdarson Emil 1616522
6Kjartansson Dagur 1522521
7Hauksson Hordur Aron 17194,521,5
8Andrason Pall 16304,521,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16294,520,5
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19824,518,5
11Sigurdsson Birkir Karl 1478426
12Lee Gudmundur Kristinn 1542423
13Hardarson Jon Trausti 1500423
14Hauksdottir Hrund 1567422,5
15Johannesson Oliver 1555421
16Johannesson Kristofer Joel 14463,523,5
17Ragnarsson Dagur 16163,522,5
18Thorsteinsson Leifur 03,518,5
19Kristinsson Kristinn Andri 13303,517,5
20Finnbogadottir Tinna Kristin 1776319,5
21Stefansson Vignir Vatnar 1140318,5
22Jonsson Gauti Pall 0318,5
23Jonsson Robert Leo 1150318,5
24Johannsson Eythor Trausti 0318
25Fridriksson Rafnar 0317,5
26Davidsdottir Nansy 0317,5
27Ragnarsson Heimir Pall 1175220,5
28Johannsdottir Hildur Berglind 1255219
29Nhung Elin 0216,5
30Petersson Baldur Teodor 0216
31Magnusdottir Veronika Steinunn 0214
32Rikhardsdottir Svandis Ros 0213,5
33Palsdottir Soley Lind 1060115,5
34Kolica Donika 0114

 


Bloggfćrslur 8. nóvember 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband