15.12.2010 | 01:39
Jólapakkamót Hellis 2010
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra 2002 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis. Nú eru um 100 keppendur skráđir og verđur nafnalistinn birtur fljótlega.
15.12.2010 | 01:34
Andri sigrar á hrađkvöldi
Andri Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 13. desember sl. Andri fékk 9,5v í 11 skákum og gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og tapađi fyrir Elsu Maríu en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Eiríkur Örn Brynjarsson međ 8,5v og nćstir komu svo Kristján Örn Elíasson og Jón Úlfljótsson međ 8v.
Lokastađan:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr
1 Andri Áss Grétarsson, 9.5 48.0 56.5 59.0 |
2 Eiríkur Örn Brynjarsson, 8.5 48.0 57.5 50.5 |
3-4 Kristján Örn Elíasson, 8 48.5 58.0 48.0 |
Jón Úlfljótsson, 8 48.5 58.0 41.5 |
5 Örn Leó Jóhannsson, 7.5 49.0 58.5 45.5 |
6 Vigfús Ó. Vigfússon, 6.5 50.0 59.5 31.5 |
7 Elsa María Kristínardóttir, 6 50.5 60.0 37.0 |
8 Magnús Mathíasson, 5 51.5 61.0 34.0 |
9 Kristinn Andri Kristinsson, 4 52.5 62.0 29.0 |
10 Heimir Páll Ragnarsson, 2 54.5 64.0 13.0 |
11 Magnús Aronsson, 1 55.5 65.0 7.0 |
12 Pétur Jóhannsson, 0 55.5 66.0 0.0 |
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2010 | 00:24
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem fram fór 13. desember sl. Annar varđ Kristinn Andri Kristinsson međ 4v og nćstir voru Jóhann Arnar Finnson og Gauti Páll Jónsson međ 3v en Jóhann Arnar hreppti ţriđja sćtiđ eftir tvöfaldan stigaútreikning.
Barna- og unglingaćfingar Hellis eru nú komnar í jólfrí. Nćsta ćfing verđur 10. janúar á nýju ári 2011. Nćsta laugardag verđur hins vegar jólpakkaskákmót Hellis sem ađ jafnađi hefur veriđ međ fjölmennustu skákmótum ársins.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Kristinn Andri Kristinsson, Jóhann Arnar Finnsson, Gauti Páll Jónsson, Dawid Kolka, Mikael Kravchuk, Aron Pétur Árnason, Donik Kolica, Ardit Bakic, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson og Jóhannes Guđmundsson.
Bloggfćrslur 15. desember 2010
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar