Jólapakkamót Hellis 2010

Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra 2002 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. 

Fljótlega verđur opnađ fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis.



Örn Leó efstur á hrađkvöldi

 

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 29. nóvember sl. Fyrir síđustu umferđ voru Örn Leó og Örn Stefánsson efstir og jafnir međ 5v. Vćntanlega hefur Örn Stefánsson veriđ hćrri á stigum ţví hann fékk Jón Úlfljótsson í lokaumferđinni  og mátti sćtta sig viđ tap međan Örn Leó lagđi Pétur Jóhannesson örugglega í ţetta sinn. Niđurstađan varđ ţví ađ Örn Leó sigrađi. Vigfús skaust í annađ sćtiđ í lokaumferđinni og Örn Stefánsson varđ ţriđji.

Nr. Nafn                                        Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Örn Leó Jóhannsson,                  6        17.5  23.0   22.0

  2   Vigfús Ó. Vigfússon,                 5.5       19.5  25.5   22.5

  3   Örn Stefánsson,                          5        21.0  29.0   21.0

  4   Jón Úlfljótsson,                        4.5        18.5  24.5   18.0

  5  Kristinn Andri Kristinsson,            4        16.5  22.5   13.0

  6   Elsa María Kristínardóttir,           4        15.5  21.0   15.0

  7   Eggert Ísólfsson,                        3        19.5  26.5   14.5

  8   Dawid Kolka,                              2        17.0  22.5    9.0

  9   Björgvin Kristbergsson,              1        17.5  23.5    5.0

 10   Pétur Jóhannesson,                   0        20.0  27.0    0.0


Bloggfćrslur 3. desember 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband