Páskaeggjamót Hellis fer fram 29. mars nk.

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 29. mars 2010, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1994 - 1996) og yngri flokki (fćddir 1997 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 29. mars nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  29. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Dagur efstur á Hellisćfingu

Dagur Kjartansson sigrađi á ćfingu sem haldin var 22. mars sl. Dagur fékk 5v í fimm skákum. Annar varđ Róbert Leó Jónsson međ 4v og Kristinn Andri Kristinsson varđ ţriđji međ 3,5v.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dagur Kjartansson, Róbert Leó Jónsson, Kristinn Andri Kristinsson, Franco Soto, Ardit Bakic, Brynjar Steingrímsson, Jóhannes Guđmunssson, Heimir Páll Ragnarsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Vignir Vatnar Stefánsson, Donika Kolica, Gauti Páll Jónsson, Aron Pétur Árnason, Eiríkur Jón Hólmsteinsson, Sigurđur Kjartansson og Damjan Dagbjartsson.


Bloggfćrslur 23. mars 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband