31.3.2010 | 12:34
Bjarni Jens, Páll og Vigfús efstir á atkvöldi Hellis
Bjarni Jens Kristinsson, Páll Andrason og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5v í sex skákum á vel skipuđu atkvöldi Hellis sem fram fór 29. mars sl. Úrslitin réđust ekki fyrr en í lokauferđinni ţegar Bjarni Jens lagđi Pál sem hafđi leitt mótiđ fram í lokaumferđina. Bjarni Jens hafđi svo sigur eftir stigaútreikning. Á milli skáka gćddu keppendur sér á páskaeggi eins og venja hefur veriđ á ţessu atkvöldi. Í lokin var svo dregin út pizza í happadrćtti og hlaut hana Guđmundur Kristinn.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Bjarni Jens Kristinsson 5v/6 (22)
2. Páll Andrason 5v (21,5)
3. Vigfús Ó. Vigfússon 5v (19)
4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v (22)
5. Sigurđur Ingason 4v (21)
6. Bjarni Sćmundsson 4v (18,5)
7. Dagur Kjartansson 4v (18)
8. Jón Trausti Harđarson 3,5v (21,5)
9. Paul Frigge 3v (20,5)
10. Jón Úlfljótsson 3v (20)
11. Guđmundur Kristinn Lee 3v (18,5v)
12. Elsa María Kristínardóttir 3v (18)
13. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v (17,5)
14. Oliver Aron Jóhannsson 3v (17)
15. Sćbjörn Guđfinnsson 3v (14,5)
16. Pétur Jóhannesson 3v (13)
17. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v (20)
18. Brynjar Steingrímsson 2v (18)
19. Finnur Kr. Finnsson 2v (16,5)
20. Dawid Kolka 2v (15,5)
21. Kristinn Andri Kristinsson 2v (14,5)
22. Franco Soto 2v (13)
23. Björgvin Kristbergsson 1v (14)
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2010 | 01:43
Guđmundur Kristinn og Páll efstir á páskaeggjamóti Hellis.
Guđmundur Kristinn Lee og Páll Andrason urđu jafnir og efstir međ 6v á jöfnu og vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 29. mars sl. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari. Ţriđji varđ svo Dagur Kjartansson eftir góđan endasprett. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Guđmundur Kristinn í ţeim yngri en Oliver Aron í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1994-1996):
1. Guđmundur Kristinn Lee 6v (23.5 31.5 25.5)
2. Páll Andrason 6v (22.5 31.0 23.0)
3. Dagur Kjartansson 5.5v (20.0 28.0 21.5)
Yngri flokkur (fćddir 1997 og síđar):
1. Oliver Aron Jóhannesson 5v (21.5 29.5 23.5)
2. Dawid Kolka 5v (19.5 27.5 17.0)
3. Dagur Ragnarsson 5v (18.5 24.0 21.0)
Stúlknaverđlaun: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1-2 Guđmundur Kristinn Lee 6 23.5 31.5 25.5
Páll Andrason 6 22.5 31.0 23.0
3 Dagur Kjartansson 5.5 20.0 28.0 21.5
4-10 Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5 25.0 34.0 24.5
Jóhann Bernhard Jóhannsson 5 23.5 32.5 22.0
Oliver Aron Jóhannesson 5 21.5 29.5 23.5
Brynjar Steingrímsson 5 20.0 27.5 19.0
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 5 19.5 27.5 19.0
Dawid Kolka 5 19.5 27.5 17.0
Dagur Ragnarsson 5 18.5 24.0 21.0
11-12 Birkir Karl Sigurdsson 4.5 24.5 32.5 22.0
Gauti Páll Jónsson 4.5 16.5 24.5 16.0
13-21 Baldur Búi Heimisson 4 24.0 32.5 18.0
Pétur Olgeir Gestsson 4 20.5 27.0 17.0
Gabríel Orri Duret 4 19.0 27.0 15.0
Jón Trausti Harđarson 4 18.5 26.5 17.0
Jóhannes Guđmundsson 4 18.5 26.5 16.0
Franco Soto 4 17.5 24.0 19.0
Mías Ólafarson 4 17.5 23.5 17.0
Heimir Páll Ragnarsson 4 16.5 23.0 13.0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 15.0 21.0 11.0
22 Ardit Bakic 3.5 17.5 24.0 14.0
23-31 Kristinn Andri Kristinsson 3 19.5 27.0 16.0
Hilmir Freyr Heimisson 3 19.5 26.5 11.0
Bergmann Ađalsteinsson 3 18.0 26.0 15.0
Nói Jón Marinósson 3 17.5 24.5 13.0
Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 17.0 25.0 10.0
Mykhael Kravchuk 3 15.5 22.0 12.0
Kveldúlfur Kjartansson 3 14.5 20.5 7.0
Ari Magnússon 3 13.0 17.5 10.0
Sonja María Friđriksdóttir 3 11.0 17.0 7.0
32-33 Svandís Rós Ríkharđsdóttir 2.5 17.0 22.5 12.0
DiljáGuđmundsdóttir 2.5 14.5 19.5 9.0
34-39 Aron Pétur Árnason 2 16.0 23.5 10.0
Tinna Chloe Kjartansdóttir 2 15.5 21.0 4.0
Bjarni Kárason 2 15.5 20.5 9.0
Elvar Kjartansson 2 15.5 20.0 6.0
Eyţór Trausti Jóhannsson 2 15.0 21.5 11.0
Felix Steinţórsson 2 15.0 21.5 9.0
40-41 Sigurđur Guđjón Duret 1 14.0 18.5 4.0
Elín Edda Jóhannsdóttir 1 11.5 17.5 2.0
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 02:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 31. mars 2010
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar