8.6.2010 | 01:25
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram međ tölvupósti á netfangiđ hellir@hellir.com , í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Tölvupóstur: hellir@hellir.com
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 01:19
Ađalfundur Hellis fer fram 14. júní
Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 00:57
Guđmundur Kristinn og Vigfús efstir á hrađkvöldi
Guđmundur Kristinn Lee og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5,5 í sjö skákum á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem frm fór 7. júní. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari á ţessu síđasta hrađkvöldi á vormisseri sem einkenndist af mörgum óvćntum úrslitum og sviftingum. Í nćstu sćtum voru svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Örn Stefánsson međ 4,5v.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1.-2. Guđmundur Kristinn Lee, 5.5 21.0 28.5 24.5
Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 20.0 27.0 19.5
3.-4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4.5 20.5 27.5 18.5
Örn Stefánsson, 4.5 17.5 25.0 18.5
5.-8. Jón Úlfljótsson, 4 21.5 30.0 16.0
Birkir Karl Sigurđsson, 4 21.0 29.0 17.0
Dagur Kjartansson, 4 20.0 28.0 19.0
Sćbjörn Guđfinnsson, 4 14.5 20.0 14.0
9. Elsa María Kristínardóttir, 3.5 20.0 27.5 16.0
10.-11. Stefán Már Pétursson, 3 17.0 23.5 12.0
Björgvin Kristbergsson, 3 16.0 22.5 13.0
12.-13. Davíđ Kolka, 2.5 14.5 20.0 6.5
Vignir Vatnar Stefánsson, 2.5 13.5 19.5 11.0
14.-15. Pétur Jóhannesson, 2 15.0 22.0 8.0
Gauti Páll Jónsson, 2 13.0 19.0 3.0
16. Finnur Kr. Finnsson, 1.5 15.5 23.0 7.5
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 8. júní 2010
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar