Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 13. september nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hellismenn lögđu Bolvíkinga í mjög spennandi viđureign.

Ein mest spennandi viđureign í sögu Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í kvöld ţegar Hellismenn lögđu Íslandsmeistara Bolvíkinga, í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, međ minnsta mögulega mun, 36˝-35˝.  Stađan var hálfleik var 18˝-17˝ fyrir Helli. 

Hellismenn byrjuđu međ látum, unnu 3 fyrstu umferđirnar og voru komnir međ góđa forystu, 12-6.  Ţá fóru Bolvíkingar í stuđ, unnu nćstu 3 umferđir og höfđu nánast jafnađ leikinn í hálfleik.  Bolvíkingar unnu svo sjöundu umferđina 5-1 og voru komnir međ 3ja vinninga forskot.  Áttundu umferđ lauk međ jafntefli.  Hellismenn unnu svo níundu umferđina 4˝-1˝ og jöfnuđu ţar međ metin.  10. og 11. umferđ lauk međ jafntefli og var ţví jafnt fyrir lokaumferđ mótsins.  Ţá unnu Hellismenn međ minnsta mögulega mun 3˝-2˝ og viđureignina ţví samanlagt 36˝-35˝. Picture 021

Landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson fóru fyrir jafnri sveit Hellis.  Hannes fékk 9 vinninga í 12 skákum en Hjörvar 7˝.  Ađrir voru rétt undir 50% en ţađ er athyglisvert ađ 5 af 7 leikmönnum Hellis voru undir helmings vinningshlutfalli.

Jóhann Hjartarson var bestur Víkara međ 9 vinninga, Landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson fékk 8˝ vinning og Ţröstur Ţórhallsson fékk 8 vinninga.

Einstaklingsárangur:

Hellir:

  • Hannes Hlífar Stefánsson 9 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 7˝ v. af 12
  • Sigurbjörn J. Björnsson 5˝ v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 5 v. af 12
  • Róbert Lagerman 5 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 2˝ v. af 6
  • Davíđ Ólafsson 2 v. af 6

Bolungarvík:

  • Jóhann Hjartarson 9 v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 8˝ v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v. af 12
  • Stefán Kristjánsson 5˝ v. af 12
  • Jón L. Árnason 4 v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson ˝ v. af 10
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 0 v. af 2
Úrslitaviđureign Hellis og TR fer fram miđvikudaginn 15. september í TR og hefst kl. 19:30.

Hjörvar sigrađi međ fullu húsi á meistaramóti Hellis.

Landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld.  Hjörvar sigrađi Stefán Bergsson (2102) í lokaumferđinni.   Ţetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innlendu skákmóti á u.ţ.b. ári.  Hjörvar hćkkar um 11 stig fyrir frammistöđu sína og er ţví međ um 2409 skákstig.   í 2. sćti varđ Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) en Stefán varđ ţriđji ásamt Bjarna Jens Kristinssyni (2044), Atla Antonssyni (1741), Agnari Darra Lárussyni (1725)

Greint verđur frá aukaverđlaunahöfum mótsins ţegar tölur hafa vera yfirfarnar.  


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 61 - 0 5Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens ˝ - ˝ 5Olafsson Thorvardur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 4˝ - ˝ 4Moller Agnar Tomas 
Johannsdottir Johanna Bjorg 40 - 1 4Antonsson Atli 
Larusson Agnar Darri 41 - 0 4Stefansson Orn 
Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝ Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Sigurvaldason Hjalmar ˝ - ˝ 3Ulfljotsson Jon 
Johannesson Oliver 30 - 1 3Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 31 - 0 3Johannesson Kristofer Joel 
Hauksdottir Hrund 31 - 0 3Lee Gudmundur Kristinn 
Stefansson Vignir Vatnar 30 - 1 3Sigurdsson Birkir Karl 
Vignisson Ingvar Egill 30 - 1 Sigurdarson Emil 
Kolka Dawid 0 - 1 Gudmundsson Gudmundur G 
Hardarson Jon Trausti ˝ - ˝ 2Petursson Stefan Mar 
Juliusdottir Asta Soley 2- - + 2Ragnarsson Heimir Pall 
Jonsson Gauti Pall 2˝ - ˝ 2Kristinsson Kristinn Andri 
Fridriksdottir Sonja Maria 0 - 1 Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind 1 - 0 Magnusdottir Veronika Steinunn 
Johannesson Petur 11 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 239424357264911,3
2Olafsson Thorvardur 220522005,521213,3
3Bergsson Stefan 2102208051979-2,4
4Kristinsson Bjarni Jens 20442070520031,5
5Antonsson Atli 174117705193934,3
6Larusson Agnar Darri 172515105175717,8
7Finnbogadottir Tinna Kristin 179118904,51725-3
8Moller Agnar Tomas 015704,51634 
9Johannsdottir Johanna Bjorg 1738178541738-0,4
10Kristinardottir Elsa Maria 17091685417673,3
11Andrason Pall 16171665417094,7
 Kjartansson Dagur 149716004170914,1
13Leosson Atli Johann 0146541695 
14Sigurdsson Birkir Karl 1442149841493-2,3
15Stefansson Orn 1767164041566-12
16Hauksson Hordur Aron 1734167541596-12,9
17Sigurvaldason Hjalmar 0136041586 
18Brynjarsson Eirikur Orn 1650158541494-5,3
19Hauksdottir Hrund 1605147541558-8
20Sigurdarson Emil 162617903,51589-14,3
21Ulfljotsson Jon 019263,51532 
22Gudmundsson Gudmundur G 160715103,51347-8,3
23Lee Gudmundur Kristinn 1542157531487-9
24Johannesson Oliver 1554149031635-6,3
25Hardarson Jon Trausti 0149031544 
26Johannesson Kristofer Joel 0133531428 
27Vignisson Ingvar Egill 0031412 
28Stefansson Vignir Vatnar 0031456 
29Ragnarsson Heimir Pall 0112531236 
30Petursson Stefan Mar 014652,51441 
31Kolka Dawid 011502,51316 
32Jonsson Gauti Pall 002,51261 
33Kristinsson Kristinn Andri 002,51232 
34Kristbergsson Bjorgvin 011552,51239 
35Johannsdottir Hildur Berglind 002,51095 
36Johannesson Petur 0109021052 
37Juliusdottir Asta Soley 0021210 
38Magnusdottir Veronika Steinunn 001,5897 
39Fridriksdottir Sonja Maria 001,51058 
40Arnason Einar Agust 0147511565 


Dawid og Vignir Vatnar efstir á fyrstu ćfingum eftir sumarhlé.

Dawid Kolka varđ efstur á fyrstu ćfingu á haustmisseri sem haldin var 30. ágúst sl Dawid fékk 5v í sex skákum. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 4,5v og ţriđja sćtinu náđi Róbert Leó međ 4v. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 6. september sl. mep fullu húsi 6v í jafn mörgum skákum. Önnur varđ Nancy Davíđsdóttir međ 4v og ţriđji varđ Ardit Bakic einnig međ 4v.

Ţau sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Dawid Kolka, Brynjar Steingrímsson, Róbert Leó Jónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Ardit Bakic, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinţórsson, Donika Kolica og Aron Pétur Árnason, Nancy Davíđsdóttir og Sćţór Atli Harđarson


Bloggfćrslur 10. september 2010

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband