16.9.2010 | 21:53
Hellismenn sigruðu í Hraðskákkeppni taflfélaga
Taflfélagið Hellir sigraði Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hraðskákkeppni taffélaga með 47,5v gegn 24,5v og nældu sér þar með í sinn sjöunda titil í þessari keppni. Grunninn að sigrinum lögðu Hellismenn í fyrri hlutanum þar sem þeir unnu allar viðureignir og það flestar stórt þannig að staðan í hálfleik var 27,5v - 8,5v fyrir Helli. Hellismenn voru hins vegar varla búnir að kyngja veitingunum í Faxafeni þegar TR var búið að vinna sjöundu umferð 5-1. Hellismenn héldu síðan áfram þar sem frá var horfið í fyrri hlutanum þótt seinni hlutinn hafi verið mun jafnari en fyrri hlutinn.
Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigurbjörn Björnsson skorðu best Hellismann. Hjá TR voru Guðmundur Kjartansson og Arnar Gunnarsson drýgstir og munað mest um það fyrir TR þegar Guðmundur komst í gang í seinni hlutanum.
Einstaklingsárangur:
Hellir:
- Hannes Hlífar Stefánsson 10,5 v. af 12
- Hjörvar Steinn Grétarsson 9½ v. af 12
- Sigurbjörn J. Björnsson 9 v. af 12
- Magnús Örn Úlfarsson 7,5 v. af 12
- Róbert Lagerman 4,5 v. af 11
- Davíð Ólafsson 3,5 v. af 6
- Andri Áss Grétarsson 1 v. af 3
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
- Vigfús Óðinn Vigfússon 1 v. af 1
TR:
- Guðmundur Kjartansson 8 v. af 12
- Arnar Gunnarsson 6½ v. af 12
- Snorri Bergsson 2½ v. af 11
- Daði Ómarsson 3½ v. af 12
- Hrafn Loftsson 1½ v. af 6
- Benedikt Jónasson 1½ v. af 10
- Júlíus Friðjónsson 1 v. af 3
- Eiríkur Björnsson 0 v. af 1
- Björn Jónsson 0v. af 2
- Ríkharður Sveinsson 0v. af 3
Skák | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2010 | 20:21
Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis
Eftirtaldir hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis
Aðalverðlaun:
- Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000
- Þorvarður Fannar Ólafsson kr. 15.000
- Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson og Agnar Darri Lárusson kr. 2500 hver.
Aukaverðlaun:
- Skákmeistari Hellis, Hjörvar Steinn Grétarsson: Deep Rybka 4 Aquarium (DVD)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum, Stefán Bergsson: Rybka Aquarium
- Besti árangur undir 1800 skákstigum, Atli Antonsson: ChessOK Aquarium 2010.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum, Agnar Darri Lárusson: Rybka 4 UCI.
- Besti árangur stigalausra, Ingvar Egill Vignisson og Vignir Vatnar Stefánsson: Kr. 2500 hvor
- Unglingaverðlaun (15 ára og yngri), Páll Andrason, Dagur Kjartansson og Birkir Karl Sigurðsson: Kennsluforrit að eigin vali fyrir 25$
- Kvennaverðlaun, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir: Kennsluforrit að eigin vali fyrir 25$.
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. september 2010
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar