Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Þá er ljóst hvaða skákmenn hlutu verðlaun á Meistarmóti Hellis. Verðlaunaafhending verður mánudaginn 17. október kl. 20. Eftirtaldir skákmenn hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis:

 Aðalverðlaun:

  1. 50.000 Hjörvar Steinn Grétarsson
  2. 25.000 Björn Þorfinnsson
  3. 15.000 Guðmundur Kjartansson

Aukaverðlaun:

•Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 2011 Aquarium (download): Hjörvar Steinn Grétarsson
•Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium 2011 (download): Páll Sigurðsson
•Besti árangur undir 1800 skákstigum:  ChessOK Aquarium 2011: Atli Jóhann Leósson
•Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI: Ingvar Egill Vignisson
•Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000: Eyþór Trausti Jóhannsson
•Unglingaverðlaun (15 ára og yngri), skákbækur hjá Sigurbirni að verðmæti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Oliver Aron Jóhannesson, 2. Dagur Ragnarsson, 3. Emil Sigurðarson
•Kvennaverðlaun, skákbækur hjá Sigurbirni að verðmæti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 3. Elsa María Kristínardóttir.

Miðað er við íslensk skákstig við ákvörðun aukaverðlauna.

 


Bloggfærslur 13. október 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband