18.10.2011 | 00:49
Dawid efstur á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 17. október sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Gauta Páli. Annar varđ Gauti Páll Jónsson, Róbert Leó Jónsson og Jón Otti Sigurjónsson komu nćstir međ 4v. Gauti Páll var fremstur ţeirra á stigum og hlaut annađ sćtiđ. Nćstur á stigum varđ Róbert Leó og hlaut hann ţriđja sćtiđ og fjórđi varđ Jón Otti.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Gauti Páll Jónsson, Róbert Leó Jónsson, Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Kári Georgsson, Jakob Alexander Petersen, Björn Hólm Birkisson, Birgir Jarl Ađalsteinsson, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Sonja María Friđriksdóttir, Sigurđur Fannar Finnsson, Bárđur Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Stefan Briem, Óskar Víkingur Davíđsson, Pétur Steinn Atlason, Sindri Snćr Kristófersson, Kamilla Burasevska, Baltasar Máni Wetholm og Birgir Logi Steinţórsson.
Nćsta mánudag 24. október hefst svo unglingameistaramót Hellis nokkru fyrr en venjuleg ćfing eđa kl. 16.30. Mótiđ kemur í stađ hefđbundinnar ćfingar. Unglingameistaramótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október kl. 16.30. Nćsta hefđbundna ćfing verđur svo 31. október nk. og hefst kl. 17.15. Unglingameistaramótiđ eins og ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 00:21
Elsa María öruggur sigurvegari á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varđ heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni og var ţví auđvitađ búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Önnur varđ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v og ţriđja sćtinu náđi Atli Jóhann Leósson sem var međ 4,5v eins og Örn Stefánsson og Jón Úlfljótsson en Atli Jóhann var hćrri á stigum.
Lokastađan:
Nr. Nafn vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1. Elsa María Kristínardóttir, 7 19.5 27.0 28.0
2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 17.5 27.0 21.5
3. Atli Jóhann Leósson, 4.5 21.0 29.5 20.5
4. Örn Stefánsson, 4.5 17.5 24.0 17.0
5. Jón Úlfljótsson, 4.5 17.0 25.5 16.5
6. Vigfús Ó. Vigfússon, 4 20.0 27.5 15.0
7. Vignir Vatnar Stefánsson, 4 16.0 23.5 15.0
8. Stefán Már Pétursson, 3.5 20.0 29.5 13.5
9. Kristófer Ómarsson, 3 19.5 27.0 13.0
10. Óskar Long, 3 16.5 22.0 12.0
11. Ingvar Egill Vignisson, 3 16.5 22.0 8.0
12. Valtýr Birgisson, 2 17.5 22.5 11.0
13. Björgvin Kristbergsson, 1 14.5 20.0 5.0
Skák | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 18. október 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar