Dagur Ragnarsson sigrađi á atkvöldi

Dagur Ragnarsson sigrađi örugglega á atkvöldi Hellis sem fram fór 3. október. Dagur fékk 5,5v í sex skákum og var međ fullt hús fyrir lokaumferđina og búinn ađ tryggja sér sigur en leyfđi jafntefli í lokaumferđinni gegn Elsu Maríu. Í öđru sćti varđ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 4,5v. Ţriđja sćtinu náđi svo Jón Úlfljótsson međ 4v eins og Elsa María Kristínardóttir og Stefán Pétursson en Jón var hćrri á stigum.

Lokastađan:

1.   Dagur Ragnarsson                       5,5v/6

2.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir       4,5v

3.   Jón Úlfljótsson                             4v

4.   Elsa María Kristínardóttir             4v

5.   Stefán Pétursson                        4v

6.   Vigfús Ó. Vigfússon                     3v

7.   Vignir Vatnar Stefánsson            2,5v

8.    Pétur Jóhannesson                    2,5v

9.    Björgvin Kristbergsson               2,5v

10.  Dawid Kolka                               2,5v

11.  Felix Steinţórsson                      1v


Atkvöld hjá Helli mánudaginn 3. október.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Styrktarađilar Hellis á EM

Taflfélagiđ Hellir ţakkar eftirtöldum félögum og fyrirtćkjum fyrir stuđninginn viđ för félagsins á EM.

Efling stéttarfélag
G.M Einarsson Múrarameistari
Gámaţjónustan
Guđmundur Arason ehf
Hafgćđi sf
Hótel Borg
HS Orka
Íslandsbanki
Íslandsspil
Íslensk erfđagreining
Kaupfélag Skagfirđinga
Olís
Suzuki bílar
Verkís

Bolvíkingar unnu og Hellismenn töpuđu í lokaumferđinni.

Bolvíkingar unnu afar góđan sigur, 4˝-1˝ á sterkri spćnskri sveit í lokaumferđinni.  Ţröstur Ţórhallsson (2388), Dagur Arngrímsson (2353) og Guđmundur Gíslason (2295) unnu en Stefán Kristjánsson (2485), Bragi Ţorfinnsson (2427) og Jón Viktor Gunnarsson (2422) gerđu jafntefli.  Allir tefldu ţeir sem gerđu jafntefli tefldu viđ andstćđinga međ 2600+.  Stefán gerđi jafntefli viđ Loek Van Wely (2689).  Hellismenn töpuđu 1-5 fyrir ofursveitinni Ugra.  Hannes Hlífar Stefánsson (2562) gerđi jafntefli viđ Dmitry Jakovenko Hellir ađ tafli í lokaumferđinni (2716) og Sigurbjörn Björnsson (2349) gerđi jafntefli viđ Aleksey Dreev (2711) og krćkti sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eins og áđur hefur komiđ fram. 

Frammistađa beggja liđa var góđ.   Bolvíkingar fengu 9 stig og 21˝ vinning og enduđu í 14. sćti, efstir liđa Norđurlanda.  Hellismenn fengu 8 stig og 20 vinninga og enduđu í 25. sćti.

Rússneska sveitin Saint-Petersburg sigrađi á mótinu međ 13 stig. 

Úrslit íslensku sveitanna:

 

7.629Hellir Chess Club1 - 56Ugra
1GMStefansson Hannes2562˝:˝GMJakovenko Dmitry2716
2IMThorfinnsson Bjorn24120 : 1GMRublevsky Sergei2681
3FMGretarsson Hjorvar Steinn24420 : 1GMMalakhov Vladimir2710
4FMBjornsson Sigurbjorn2349˝:˝GMDreev Aleksey2711
5FMLagerman Robert23250 : 1GMZhigalko Sergei2696
6 Kristinsson Bjarni Jens20330 : 1GMSjugirov Sanan2627

 

 

7.1013Gros Xake Taldea1˝ - 4˝26Bolungarvik Chess Club
1GMVan Wely Loek2689˝:˝IMKristjansson Stefan2485
2GMBauer Christian2631˝:˝IMThorfinnsson Bragi2427
3GMHamdouchi Hicham2610˝:˝IMGunnarsson Jon Viktor2422
4IMFranco Alonso Alejandro24690 : 1GMThorhallsson Throstur2388
5IMGonzalez De La Torre Santiago24450 : 1IMArngrimsson Dagur2353
6FMMartin Alvarez Inigo23160 : 1 Gislason Gudmundur2295


Sigurbjörn međ AM áfanga eftir jafntefli viđ Dreev

Sigurbjörn Björnsson (2349) náđi öruggu jafntefli gegn Alexei Dreev (2711) međ svörtu í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag.  Međ jafntefli tryggđi Sigurbjörn sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hann hlaut 4 vinninga í sjö skákum.   

Í öđrum viđureignum gerđi Hannes Hlífar Stefánsson (2562) jafntefli viđ Dmitry Jakovenko (2716) á fyrsta borđi, Bjarni Jens Kristinsson tapađi á sjötta borđi.  Björn, Hjörvar, og Róbert sitja enn ađ tafli  og hafa allir tapađ tafl.


Hellir mćtir ofursveit í lokaumferđinni í beinni.

Enn mćta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga.  Í sjöundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir viđ rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á stađnum međ sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórđa borđi.   Bolvíkingar mćtta einnig sterkri sveit, spćnskri (O=2539) ţar sem Van Wely (2689) teflir á fyrsta borđi.   Hellismenn eru í 16. sćti međ 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar eru í 24. sćti međ 7 stig og 17 vinninga.   Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir međ 10 stig.   Rússarnir standa betur ađ vígi enda međ 28 vinninga en ţýsku meistararnir hafa 27 vinninga.   


Andstćđingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMJakovenko Dmitry2716RUS
2GMRublevsky Sergei2681RUS
3GMMalakhov Vladimir2710RUS
4GMDreev Aleksey2711RUS
5GMZhigalko Sergei2696BLR
6GMSjugirov Sanan2627RUS
 GMPridorozhni Aleksei2551RUS
 GMKabanov Nikolai2513RUS

 

 

Andstćđingar Bolvíkinga:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMVan Wely Loek2689NED
2GMBauer Christian2631FRA
3GMHamdouchi Hicham2610FRA
4IMFranco Alonso Alejandro2469ESP
5IMGonzalez De La Torre Santiago2445ESP
6IMArgandona Riveiro Inigo2387ESP
 FMMartin Alvarez Inigo2316ESP


Hellismenn međ góđan sigur í 6. umferđ

Hellismenn unnu góđan 4-2 sigur á bosnískri sveit.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2442), Sigurbjörn Björnsson (2349) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu en Björn Ţorfinnsson (2412) og Róbert Lagerman (2325) gerđu jafntefli. 

Bolvíkingar töpuđu 0-6 fyrir rússnesku ofursveitinni SHSM-64 0-6.  Hellir hefur 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga.


Úrslit íslensku sveitanna:

6.526Bolungarvik Chess Club0 - 62SHSM-64
1IMKristjansson Stefan24850 : 1GMCaruana Fabiano2712
2IMThorfinnsson Bragi24270 : 1GMGiri Anish2722
3IMGunnarsson Jon Viktor24220 : 1GMRiazantsev Alexander2688
4GMThorhallsson Throstur23880 : 1GMPotkin Vladimir2671
5IMArngrimsson Dagur23530 : 1GMGrachev Boris2682
6 Gislason Gudmundur22950 : 1GMNajer Evgeniy2637

 

6.1349Glasinac Sokolac2 -429Hellir Chess Club
1GMSolak Dragan26221 : 0GMStefansson Hannes2562
2GMKovacevic Aleksandar2568˝:˝IMThorfinnsson Bjorn2412
3FMBilic Vladimir23140:1FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMBatinic Predrag23140 : 1FMBjornsson Sigurbjorn2349
5 Plakalovic Predrag2258˝:˝FMLagerman Robert2325
6 Kosoric Sasa00 : 1 Kristinsson Bjarni Jens2033


Bloggfćrslur 3. október 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband