16.2.2011 | 01:20
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 7,5v af 9 mögulegum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 7. febrúar sl. Önnur varđ Elsa María Kristínardóttir međ 7v og ţriđji varđ Eiríkur Örn Brynjarsson međ 6,5v. Eins og á síđast hrađkvöldi dró sigurvegarinn ţann sem varđ í öđru sćti út í happdrćttinu.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
1. Vigfús Ó. Vigfússon 7,5v
2. Elsa María Kristínardóttir 7v
3. Eiríkur Örn Brynjarsson 6,5v
4. Jón Úlfljótsson 6v
5. Egill Steinar Ásgeirsson 5v
6. Dagur Kjartansson 4,5v
7. Kristinn Andri Kristinsson 4,5v
8. Björgvin Kristbergsson 2v
9. Pétur Jóhannesson 1v
Skák | Breytt s.d. kl. 01:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2011 | 01:08
Dawid međ fullt hús á ćfingu.
Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem haldin var 14. febrúar sl. Annar varđ Hilmir Hrafnsson međ 4v. Ţriđja sćtinu náđi svo Nansý Davíđsdóttir međ 3v eins og ţau Felix, Jón Otti, Vignir og Donika en Nansý var hćrri á stigum.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 21. febrúar nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Hilmir Hrafnsson, Nansý Davíđsdóttir, Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Donika Kolica, Brynjar Steingrímsson, Heimir Páll Ragnarsson, Ástţór Árni Ingólfsson, Viktor Ísar Stefánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Damjan Dagbjartsson, Blćr Víkingur Rósmannsson og Brynjar Darri Gunnarsson.
16.2.2011 | 00:55
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á Hellisćfingu sem haldin var 7. febrúar sl. Vignir Vatnar vann alla 5 andstćđinga sína. Ţađ var jöfn barátta um hin tvö verđlaunasćtin en ţau Gauti, Felix, Heimir, Nansý, Donika og Hilmir fengu öll 3v. Eftir mikinn stigaútreikning varđ Gauti Páll í öđru sćti og Felix í ţví ţriđja.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Felix Steindórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Hilmir Hrafnsson, Elías Lúđvíksson, Aron Pétur Árnason, Damjan Dagbjartsson og Ástţór Árni Ingólfsson.
Bloggfćrslur 16. febrúar 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 83777
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar