Dawid efstur á ćfingu.

Dawid Kolka sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 21. mars sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Nansý í síđustu umferđ. Nansý, Heimir Páll og Gauti Páll fengu öll 3,5v og voru öll jöfn á stigum í fyrsta útreikningi. Í öđrum útreikningi voru Nansý og Heimir jöfn og fyrir ofan Gauta. Nansý náđi svo öđru sćtinu vegna sigurs í innbyrđis viđureigninni viđ Heimi og Heimir hlaut ţví ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Nansý Davíđsdóttir, Heimir Páll Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinţórsson, Hilmir Hrafnsson, Jóhann Arnar Finnsson, Elías Lúđvíksson, Kári Georgsson, Pétur Steinn Atlason, Jón Otti Sigurjónsson, Magnús Thorlacius, Ástţór Árni Ingólfsson, Joshua Davíđsson, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Magnús Pétur Hjaltested og Vignir Vatnar Stefánsson.


Elsa, Jón og Vigfús efst á hrađkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir, Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efst og jöfn međ 6v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. mars sl. Ţau fengu öll 6v í sjö skákum og voru einnig jöfn á stigum. Ţá var Björvin Kristbergsson fengin til ađ draga út sigurvegarann og hann dróg Vigfús sem dróg svo Jón Úlfljótsson út í happdrćttinu, ţannig ađ ţađ náđist svona 2/3 af réttlćti sigurvegaranna.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon                  6v

2.   Elsa María Kristínadóttir           6v

3.   Jón Úlfljótsson                          6v

4.   Dawid Kolka                             4v

5.   Björgvin Kristbergsson             3v

6.   Jóhann Bernhard Jóhannsson  2v

7.   Pétur Jóhannesson                  1v

8.    Ástţór Árni Ingólfsson             1v


Bloggfćrslur 23. mars 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband