Atkvöld hjá Helli mánudaginn 11. apríl

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 4v eftir 5 skákir á Hellisćfingu sem haldin var 4. apríl sl. Eftir stigaútreikning var Vignir úrskurđaur sigurvegari og Hilmir hlaut annađ sćtiđ. Nćstir komu Dawid Kolka og Jón Otti Sigurjónsson međ 3,5v og ţurfti ţví aftur ađ grípa til stigaútreiknings og ţar hafđi Dawid betur og hlaut ţriđja sćtiđ.

Nćsta mánudag 11. apríl nk verđur páskaeggjamót Hellis og hefst ţađ ađeins fyrr en venjulegar má nudagsćfingar eđa kl. 17.00. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson, Dawid Kolka, Jón Otti Sigurjónsson, Felix Steinţórsson, Ástţór Árni Ingólfsson, Gauti Páll Jónsson, Mikael Kravchuk, Damjan Dagbjartsson, Ágúst Unnar Kristinsson, Axel Óli Sigurjónsson, Elías Lúđvíksson, Magnús Hjaltested og Guđjón Sveinbjörnsson.


Vigfús efstur á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 4. apríl sl. Vigfús tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Sćbjörn Guđfinnsson í spennandi skákum ţar sem mikiđ gekk á og hann náđi jafntefli nánast fallinn á tíma í annarri skákinni og hinni náđi hann ađ knýja fram jafntefli ţótt hann vćri fallinn. Í öđru sćti varđ Jón Úlfljótsson međ 5,5v en hann tapađi einnig ekki skák en gerđi ţrjú jafntefli. Nćst komu svo Sćbjörn, Elsa María og Jóhanna Björg međ 4,5v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon                 6v/7

2.   Jón Úlfljótsson                         5,5v

3.   Sćbjörn Guđfinnsson              4,5v

4.   Elsa María Kristínardóttir         4,5v

5.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  4,5v

6.   Björgvin Kristbergsson            4v

7.   Birkir Karl Sigurđsson               3,5v

8.   Hjálmar Sigurvaldason             3,5v

9.   Dawid Kolka                             3v

10. Daday Casaba                         3v

11. Gunnar Nikulásson                   3v

12. Arnar Valgeirsson                     2,5v

13. Pétur Jóhannesson                  1,5v


Bloggfćrslur 6. apríl 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband