19.5.2011 | 02:08
Hraðskákmót Hellis fer fram 30 maí
- 8.000 kr.
- 5.000 kr.
- 3.000 kr.
- 1995: Davíð Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Þorfinnsson
- 1999: Davíð Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigraði á mótinu)
- 2000: Bragi Þorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Þorfinnsson
- 2003: Björn Þorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurður Daði Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Þorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigraði á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíð Ólafsson
- 2010: Björn Þorfinnsson
19.5.2011 | 01:53
Fjórir jafnir og efstir á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Guðmundur Agnar Bragason fengu allir 4v í fimm skákum. Vignir Vatnar tók fyrsta sætið á stigum enda var hann í forystu alla æfinguna en mátti lúta í lægra haldi fyrir Dawid í lokaumferðinni. Dawid náðu öðru sætinu á stigum og tapaði ekki skák á æfingunni en gerði jafntefli í annarri og þriðju umferð við Jakob og Hilmi en kom svo úr djúpinu í lokin og náði öðru sætinu með góðum endaspretti. Þriðji varð svo Heimir Páll með 4v og fjórði Guðmundur Agnar.
Með besta mætingu á æfingunum eru: Vignir Vatnar (35 skipti), Dawid Kolka (32), Heimir Páll (31), Felix (30), Gauti Páll (29), Jón Otti (24) og Hilmir Hrafnsson (22)
Næsta æfing verður svo mánudaginn 23. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Þátttakendur á æfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Guðmundur Agnar Bragason, Ástþór Árni Ingólfsson, Felix Steinþórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Aðalsteinn Einir Laufdal, Hilmir Freyr Heimisson, Jakob Alexander Petersen, Bárður Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Pétur Steinn Atlason, Magnús Pétur Hjaltested, Björn Hólm Birkisson, Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson og Sindri Snær Kristófersson.
Bloggfærslur 19. maí 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar