25.5.2011 | 01:05
Stigamót Hellis verđur haldiđ 1.-3. júní nk.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skráđir keppendur 24. maí ţegar vika er í mótiđ:
Nafn | Stig |
Sigurđur Dađi Sigfússon | 2337 |
Omar Salama | 2277 |
Einar Hjalti Jensson | 2230 |
Vigfús Óđinn Vigfússon | 1951 |
Emil Sigurđarson | 1824 |
Páll Snćdal Andrason | 1810 |
Ađalsteinn Thorarensen | 1738 |
Óskar S.Maggason | 1665 |
Óskar Long Einarsson | 1560 |
Guđmundur Agnar Bragason | 0 |
Felix Steinţórsson | 0 |
25.5.2011 | 00:58
Dawid efstur á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem haldin var 23. maí sl. Annar varđ Heimir Páll Ragnarsson međ 4v og ţriđja sćtinu náđi eftir mikinn stigaútreikning Felix Steinţórsson međ 3v eins og Guđmundur Agnar, Jón Otti, Óđinn, Vignir Vatnar og Björn.
Nćsta ćfing sem er nćst síđasta ćfing á vormisseri verđur svo mánudaginn 30. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţátttakendur á ćfingunni voru: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason, Jón Otti Sigurjónsson, Óđinn Jakobsen Helgason, Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson, Bárđur Örn Birkisson, Ívar Andri Hansson, Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson og Manh vú Dvong.
Bloggfćrslur 25. maí 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar