Davíđ Kjartansson sigrađi á hrađkvöldi

Davíđ kjartansson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 2. maí. Davíđ fékk 8,5v í níu skákum og leyfđi ađeins jafntefli í spennandi tímahraksskák viđ Ólaf Gauta. Annar varđ Sćbjörn Guđfinnsson međ 7v og ţriđji varđ Örn Stefánsson međ 6,5v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Davíđ Kjartansson            8,5/9

2.   Sćbjörn Guđfinnsson       7v

3.   Örn Stefánsson                6,5v

4.   Ólafur Gauti Ólafsson       6v

5.   Vigfús Ó. Vigfússon           6v

6.   Dawid Kolka                      5v

7.   Finnur Kr. Finnsson           3v

8.    Pétur Jóhannesson          2v

9.    Björgvin Kristbergsson     1v

10.  Hjálmar Sigurvaldason      1v


Vignir Vatnar sigrar á ćfingu.

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi 4,5v í 5 skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór 2. maí. Vignir vann 4 fyrstu skákirnar en gerđi jafntefli í síđustu umferđ viđ Mikael ţegar hann misreiknađi sig og taldi nóg ađ vekja upp riddar í stađ drottningar. Annar varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 4v og ţriđja sćtinu náđi Gauti Páll Jónsson međ 3v eins og Dawid og Jón Otti en Gauti Páll var hćrri á stigum:

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 9. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson, Gauti Páll Jónsson, Jón Otti Sigurjónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Mikael Kravchuk, Jakob Alexander Petersen, Guđmundur Agnar Bragason, Axel Óli Sigurjónsson, Ástţór Árni Ingólfsson og Manh vu Dvong.


Bloggfćrslur 3. maí 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband