Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Vigfús efstur á hrađkvöldi.

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Helli sem fram fór 6. júní sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins jafntefli í skákinni viđ Jón Úlfljótsson. Jón hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ţriđji varđ Sigurđur Ingason međ 5v. Í lokin var svo Dagur Ragnarsson dreginn út og hlaut ađ launum pizzumiđa frá Dominos eins og sigurvegarinn.

 Lokastađan:

RöđNafnStigV.TB1TB2TB3
1Vigfusson Vigfus 20016,5282025,3
2Ulfljotsson Jon 18755,5282019,8
3Ingason Sigurdur 19245261915,5
4Kristinardottir Elsa Maria 17084312213,5
5Ragnarsson Dagur 17184282011,5
6Ragnarsson Hermann 0424167,5
7Sigurvaldason Hjalmar 0324176,5
8Hermannsson Ragnar 0322155
9Steinthorsson Felix 02,522153,75
10Kristbergsson Bjorgvin 0220144
11Bragason Gudmundur Agnar 01,521153,25
12Thoroddsen Bragi 0122161,5


Sigurđur Dađi, Davíđ og Einar Hjalti efstir á Stigamóti Hellis

Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Einar Hjalti Jensson (2227) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld.  Sigurđur Dađi var efstur eftir stigaútreikning og er ţví Stigameistari Hellis 2011 en verđlaunum skipta ţeir jafnt á milli sín.  Í 4.-5. sćti hálfum vinningi á eftir sigurvegurunum urđur Rimskćlingarnir efnilegu Jón Trausti Harđarson (1602) og Dagur Ragnarsson (1718) sem báđir fóru mikinn.  Dagur vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2142) í lokaumferđinni en Jón Trausti vann m.a. Einar Hjalta fyrr í mótinu međ glćsilegri hróksfón og Sigurđur Dađi mátti ţakka fyrir jafntefli gegn honum.

Lokastađan: 

Röđ.

 NafnStigV. TB1
1FMSigfusson Sigurdur 23375,533
2FMKjartansson David 22945,531
3 Jensson Einar Hjalti 22275,530,5
4 Hardarson Jon Trausti 1602530
5 Ragnarsson Dagur 1718524
6 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20194,530
7 Sigurdsson Johann Helgi 20714,528,5
8 Johannsdottir Johanna Bjorg 18104,526,5
9 Sigurdarson Emil 16994,526
10IMBjarnason Saevar 2142430
11 Traustason Ingi Tandri 1830427,5
12 Kjartansson Dagur 1526426
13 Jonsson Sigurdur H 1839426
14 Masson Kjartan 1916426
15 Matthiasson Magnus 18003,526
16 Vigfusson Vigfus 20013,525,5
17 Johannesson Oliver 16603,523,5
18 Thorarensen Adalsteinn 17383,523
19 Finnbogadottir Tinna Kristin 17963,522,5
20 Johannesson Kristofer Joel 14663,516
21 Sigurdsson Birkir Karl 1535325,5
22 Kolica Donika 1000322,5
23 Sigurvaldason Hjalmar 1415320
24 Einarsson Oskar Long 1560319,5
25 Heimisson Hilmir Freyr 13132,522,5
26 Bragason Gudmundur Agnar 02,521
27 Ragnarsson Heimir Pall 11952,519
28 Stefansson Vignir Vatnar 1463222,5
29 Kravchuk Mykhaylo 0220
30 Kristbergsson Bjorgvin 1085219,5
31 Johannesson Petur 1047118

Vignir Vatnar og Guđmundur Agnar sigruđu á tveimur síđustu ćfingum vetrarins.

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ 5v í sex skákum á ćfingu sem haldin var 30. maí sl. Annar varđ Gauti Páll Jónsson međ 3,5v og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson. Á lokaćfingu vormisseris sem haldin var 6. júní sl. sigrađi Guđmundur Agnar Bragason međ 4v í fimm skákum. Annar varđ Gauti Páll Jónsson međ 4v og ţriđji Jón Otti Sigurjónsson međ 3v.

Ćfingunum er ţá lokiđ á vormisseri en ţćr hefjast aftur í haust.

Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Guđmundur Agnar Bragason, Felix Steinţórsson og Axel Óli Sigurjónsson.


Bloggfćrslur 10. júní 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband