Barna- og unglingaćfingar Hellis

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.


Elsa María sigrađi á atkvöldi

Ţađ var fámennt en góđmennt á atkvöldi Hellis sem fram fór 15. ágúst sl. Sex keppendur mćttu til leik og tefldu tvöfalda umferđ. Elsa María og Jóhanna Björg endurtóku leikinn frá 14. febrúar sl. og tóku tvö efstu sćtin. Nú var ţađ hins vegar Elsa María sem varđ efst međ 8v í 10 skákum og Jóhanna önnur međ 7v. Ţriđji varđ svo Sćbjörn Guđfinnsson međ 6,5v.

Lokastađan:

1.   Elsa María Kristínardóttir           8v/10

2.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir    7v

3.   Sćbjörn Guđfinnsson                6,5v

4.   Vigfús Ó. Vigfússon                   4,5v

5.   Örn Stefánsson                         4v

6.   Björgvin Kristbergsson              0v


Bloggfćrslur 13. ágúst 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband